Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 89

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 89
Goðasteinn 2007 Valgerður Gestsdóttir var sex vertíðir bústýra hjá þeim á Sigursæli, tvær í Nýborg og fjórar á Tanganum. Hún var þá ung stúlka um og yfir tvítugt. Hún giftist síðar Jóni Guðmundssyni og bjuggu þau í Austur-Búðarhólshjáleigu í Austur-Landeyjum og búa nú í Vestmannaeyjum. Kaupið, sem Valgerður fékk var ein króna af hverjum manni eða 12-13 krónur alls yfir vertíðina. Afli var mjög misjafn, eina vertíðina var hann ekki nema 11 fiskar í hlut en hann var oft 300 - 400 í hlut. I vertíðarlok 11. maí var farið til lands eftir því sem leiði gerði. Var oft farið úr Eyjum um háttatíma á kvöldin. Jón Guðnason var mjög stundvís og fór alltaf á þeim tíma sem hann var búinn að tiltaka svo að helst skeikaði ekki mínútu. Ein- hverju sinni voru tveir hásetar Jóns ókomnir þegar hann lagði frá Stokkhellunni í eyjum. í sama mund sjá þeir hvar hásetarnir koma en Jón lagði ekki aftur að til þess að taka þá og urðu þeir að taka sér far með Guðlaugi í Hallgeirsey á Trú, sem fór rétt á eftir. Sigurður Þorbjarnarson formaður á Tobíasi var ekki síðri hvað þetta snerti. Hann hvikaði ekki frá því sem hann var búinn að ákveða og skildi þannig ein- hverju sinni eftir Jón Bergsson bónda í Hólmum, mikils metinn mann og bitamann sinn. Var Jón þó að koma í sama mund og Sigurður var að leggja frá. Sigursæll var sex manna jul en var síðan stækkaður upp í heldur lítinn áttæring. Eftir stækk- unina var farið að liggja við á honum í Vestmannaeyjum og stunda þar á honum sjóróðra á vetrarvertíð. Guðlaugur Nikulásson bóndi í Hallgeirsey og Jón Guðna- son bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu og síðar í Hallgeirsey áttu Sigursæl saman og var Jón alla tíð formaður með hann nema síðustu vertíðina sem hann gekk. Þá var Sigurður Ólafsson í Kirkjulandshjáleigu, síðar í Bólstað í Vestmannaeyjum, for- maður með hann. Sigursæll var ágætt sjóskip og léttur í róðri. Hann fékk oft vont. Daginn fyrir uppstigningardag 1895 ætlaði hann frá Eyjum upp í Landeyjar en gat ekki lent þegar undir Sand kom því að sjór var ófær. Skipið lagði þá frá. Var kominn austan stormur og náði það ekki út í eyjar aftur en komst undir Dranga við illan leik. A leiðinni þangað var öllu kastað út sem ekki var mikið verðmæti í svo sem kolum og þorskhausaböggum og aðeins skilin eftir kjölfesta. Undir Dröngum var legið í nokkra klukkutíma og gekk hann þá í suðvestan átt og var spölurinn frá Dröngum til Eyja ekki hvað bestur af leiðinni til baka. Sigursæll kom til Eyja fyrri hluta dags og var þá búinn að vera í þessum hrakningum tæpan sólarhring. Þegar hætt var að róa gömlu skipunum, lá ekki annað fyrir þeim en fúna niður á hólunum og hverfa. Afdrif Sigursæls urðu þau að hann var settur upp á bakkana fyrir framan Hallgeirsey og þar fauk hann og brotnaði í spón. Jón Guðnason var fæddur um 1865. Móðir hans hét Elín ísleifsdóttir. Hann kvæntist um 1890 Elínu Magnúsdóttur frá Strandarhöfða og bjuggu þau fyrst í 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.