Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 24
Goðasteinn 2007 það ekki að gagni í þessu tilfelli því vegalengdin hefði orðið að minnsta kosti helmingi lengri og þar að auki hefði orðið að fara yfir Fauska sem var vatnsmikill þetta haust eins og áður sagði. Gönguleiðin í Seljalandsréttir hefur því aldrei verið minni en 6 til 7 km. Nú stóð þannig á þennan dag að bændurnir og eldri systkinin voru upptekin við að reka fé í sláturhús og gátu þess vegna ekki farið í þessa ferð. Bændurnir áttu báðir 9 ára gamla duglega og kjarkmikla syni, Jón Einarsson f. 1. mars 1930 og Olaf Haraldsson f. 16. jan. 1930. Þeir frændur voru samrýndir og vanir sendi- ferðum þótt ungir væru. Sóttu þeir fast að fá að fara í þessa Bjarmalandsför og var það látið eftir. Foreldrarnir vissu að neðsti hluti Markarfljóts var jökulvatnslaus á þessu hausti og því aðeins tærar grunnar bergvatnsár sem þurfti að vaða yfir og því væri þetta hættulítið. Þeir bjuggust snemma til ferðar sýningardaginn, mæður þeirra og yngri systkini hjálpuðu þeim við að ná í hrútana, finna þeim nesti og búa þá sem best til ferðar. Taka þeir nú hvor sinn fjögurra vetra hrútinn og teyma sem leið liggur austur yfir Fljót, austur í Seljalandsréttir og mættu þeir þar fyrstir manna. Þarna voru sýndir 73 hrútar, 48 tveggja vetra og eldri og 25 veturgamlir. Hrútarnir voru vegnir og mældir og raðað upp eftir gæðum. Þrír hrútar fengu 1. verðlaun og efstir stóðu hrútar þeirra frænda. Allt tók þetta nú lengri tíma en með var reiknað og var því að byrja að skyggja þegar lagt var af stað heintleiðis. Hrútarnir voru latgengir á heimleiðinni sem endaði með því að þeir lögðust niður þegar í heimahaga kom. Skildu þeir frændur þá eftir og flýttu sér heim. Mæður þeirra voru orðnar áhyggjufullar um að eitthvað hefði komið fyrir þá þegar þeir loksins náðu heim í myrkri. Sigríður Haraldsdóttir systir Olafs, ári yngri en hann, man vel hvað Járngerður móðir þeirra fór margar ferðir út að skima og kalla eftir að fór að skyggja um kvöldið. En það voru stoltir ungir menn sem loksins komu heim og kynntu árangur ferðar sinnar. Hrútarnir þeirra, Hólmur frá Guðna Magnússyni í Hólmum fjögurra vetra, 94 kg, foreldrar hans frá Gottorp í Húnaþingi, og Erill, sömuleiðis fjögurra vetra, 82 kg, undan heimaá á Tjörnum og Gotta í Hólmum, stóðu efstir, höfðu báðir fengið 1. verðlaun og var raðað fremst- um. Örugglega hafa þeir frændur verið orðnir uppgefnir og hvíldarþurfi. Þessi sendiför tveggja níu ára stráka gangandi austur yfir Markarfljót með hrúta í taumi var heil mikið afrek en þætti sennilega óforsvaranleg núna. Magnús Finnbogason frá Lágafelli skráði eftir frásögn Jóns Einarssonar bónda á Bakka og Sigríði Haraldsdóttur sem lengi bjó á Búðarhóli. Aðrar heimildir: Búnaðarritið og Búnaðarsamband Suðurlands. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.