Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 148
Goðasteinn 2007
fyrir umfjöllun um náttúru, sögu og menningu almennt í Rangárþingi. Mætti
færa út kvíarnar og taka með tengd svæði.
Tilvísanir
1. íslendingabók, Landnámabók. Utg. Jakob Benediktsson. íslenzk fornrit I (Reykjavík 1968),
360,3,20-21,22.
2. Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Útg. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og
Mörður Árnason. (Reykjavík 1992), 34.
3. Sturlunga saga I. Útg. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn
(Reykjavík 1946), 46-47.
4. Biskupa sögur I, síðari hluti. Útg. Sigurgeir Steingrímsson, Ólafur Halldórsson og Peter
Foote. íslenzk fornrit XV (Reykjavík 2003). Um mestu höfðingja 1118 sjá 44-45. Um
Sæmund sjá 40, 42, sbr. 45.
5. Biskupa sögur III. Útg. Guðrún Ása Grímsdóttir. íslenzk fornrit XVIII (Reykjavík 1998),
37.
6. Biskupa sögur I, síðari hluti, 190-191.
7. Jón Thor Haraldsson, Ósigur Oddaverja. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 22 (Reykjavík 1988).
8. Tilvísunum neðanmáls í rit er engan veginn ætlað að vera tæmandi heldur aðeins að veita
hugmynd um fræðileg skrif á senni tímum. Sverrir Tómasson hefru birt almennt yfirlit,
Oddi. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde. 21 (2002).
9. Um staði hefur mest fjallað Magnús Stefánsson, sbr., Staðir og staðamál. Studier i
islandske egenkirkelige og beneficialrettslige forhold i middelalderen I. Historisk institutt
Universitetet i Bergen. Skrifter 4. (Bergen 2000). Sjá Oddi/Oddastaður í registri. Um
svonefndan Oddaverjaþátt og tengsl hans við staði hefur margt verið skrifað og má einkum
drepa á Ármann Jakobsson og Ásdís Egilsdóttir, Um Oddaverjaþátt. Goðasteinn 34 (1998),
134-143. Sömu, Er Oddaverjaþætti treystandi? Ný Saga 11 (1999), 91-100. Magnús
Stefánsson birti viðbrögð, sbr. Um staði og staðamál. Saga XL:2(2003), einkum 146, 152-
155.
10. Um þessa spurningu er fjallað í Helgi Þorláksson, Gamlar götur og goðavald. Um fornar
leiðir og völd Oddaverja íRangárþingi. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 25. (Reykjavík 1989).
11. Vigfús Guðmundsson hefur fjallað nokkuð um þetta í verki sínu, Saga Oddastaðar
([Reykjavík] 1931).
12. Um þessar og skyldar spurningar hafa margir fjallað, svo sem Lúðvík Ingvarsson, Jón
Viðar Sigurðsson og núna síðast Gunnar Karlsson. Sjá Lúðvík Ingvarsson, Goðorð og
goðorðsmenn II (Egilsstöðum 1986), 167-200; Jón Viðar Sigurðsson, Chieftains and Power
in the Icelandic Commonwealth. The Viking Collection 12 (Odense 1999), einkum 12-15,
62-70, 105-113, 135-137, 207-210; Gunnar Karlsson, Goðamenning. Staða og áhrif
goðorðsmanna íþjóðveldi íslendinga. (Reykjavík 2004), einkum 281-286, 205-212, 222-
226.
13. Helgi Þorláksson, Gamlar götur og goðavald, 9-13, 89-97, 119-28.
14. Ármann Jakobsson, I leit að konungi. Konungsmynd íslenskra konungasagna (Reykjavík
1997), einkum 288-303.
146