Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 247

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 247
Goðasteinn 2007 og Geir giftust 11. september 1948 og settust að í Steinum. Þar tóku þau svo við búi árið 1951 og bjuggu óslitið á fimmta áratug. Þau voru samhent hjón og búnaðist vel með vinnusemi og dugnaði. Þau bjuggu hefðbundnu, blönduðu búi og byggðu upp öll hús á jörð sinni. bæði íbúðar- og peningshús. Meðfram bú- skapnum stundaði Geir einnig vörubflaakstur allt fram að áttræðu. Því hvíldu bústörfin, fjölþætt og aflfrek, þeim mun meira á herðum Þórönnu sem gekk í öll verk, utan dyra og innan, og hlífði sér hvergi. En lífið hlífði þeim ekki heldur alltaf og þeim var lagður þungur reynslukross á herðar. Af 12 börnum sem Guð gaf misstu þau þrjá drengi, þann elsta, frumburð- inn Eyjólf Torfa ársgamlan árið 1950, sjöunda barn sitt misstu þau í fæðingu í desember 1957 og síðastur dó Magnús, tæplega 5 ára haustið 1960. Hin níu sem upp komust og báru uppi barnalán og lífshamingju foreldra sinna eru Eyjólfur Torfi, búsettur í Borgarnesi. Kona hans er Þóra Sigríður Einarsdóttir. Kristín Guð- rún býr í Reykjavík, gift Ólafi Hróbjartssyni; Tryggvi Einar á heima í Reykjavík, kona hans er Dagný Ingólfsdóttir; Kolbrún býr í Reykjavík með Guðmundi Sigurðssyni. Þórhildur Ragna er búsett í Reykjavík, sömuleiðis Magnús Þór, sem kvæntur er Margréti Þorgeirsdóttur, þá Jóhann Axel, einnig búsettur í höfuð- borginni, kona hans er Asgerður Svava Gissurardóttir, Finnbogi á heima í Garða- bæ, kona hans er Dalrós Jónasdóttir, og Guðlaug er til heimilis í Reykjavík, maður hennar er Þórarinn G. Guðmundsson. Barnabörn Þórönnu voru við lát hennar 24 að tölu og langömmubörnin 6. Fjölskyldan var Þórönnu mikils virði og hagur og hamingja hvers og eins af afkomendunum var einnig hennar. Hún unni sér ekki alltaf langrar hvíldar þegar börnin blessuð voru að vaxa úr grasi og annaðist einnig um aldraða móður sína sem átti öruggt skjól á ævikvöldinu á heimili Þórönnu og Geirs. Samt gafst tóm til að rækta fagran garð við bæinn heima í Steinum, grípa í prjóna, leggja sitt af mörkum til Kvenfélagsins Fjallkonunnar og annarra félagsstarfa eftir atvikum einnig. Allt var það unnið af sömu heilindum og vandvirkni sem prýddi öll hennar verk og dagfar yfirleitt. Oft var gestkvæmt í Steinum enda bærinn í þjóðbraut og gestum ávallt fagnað með gleði og góðum beina. Þóranna og Geir brugðu búi árið 1994, seldu jörðina og settust að í Þrúðvangi 29 á Hellu. Þar áttu þau góða daga, laus undan erli og önnum ævistarfsins sem var að baki þótt alltaf gleddi það Þórönnu að koma austur undir Fjöllin og fylgjast með búskaparönnum sona sinna á Fornusöndum. Á Hellu nutu þau hjónin samvista við góða granna og ættfólk og hjálpuðust að við að fegra og prýða skrúð- garðinn sinn við árbakkann svo eftir var tekið. Geir lést í ágústmánuði 2001. Þóranna bjó áfram á Hellu hálft þriðja ár eftir það en fluttist í febrúar 2004 til Reykjavíkur og settist að í sama húsi og Kristín 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.