Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 210

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 210
Goðasteinn 2007 Bjarni Halldórsson, Skúmsstöðum, Vestur-Landeyjum Bjarni Halldórsson fæddist í Króki í Gaulverjabæjar- hreppi í Árnessýslu 14. ágúst 1918. Foreldrar hans voru hjónin Lilja Ólafsdóttir (1892-1974) og Halldór Bjarna- son (1888-1988) er bjuggu í Króki í 56 ár. Bjarni var næstelstur barna þeirra. Eldri var Stefán Helgi sem er látinn en yngri Ólafur, Ingibjörg, Guðfinna sem er látin, Bjarni yngri, einnig látinn, Páll Axel, Gísli, Guðmundur og Helga María. Bjarni ólst upp í Króki við almenn og hefðbundin sveitastörf á fjölmennu heim- ili því auk barnanna ólu foreldrar hans önn fyrir fósturforeldrum Lilju meðan þeir lifðu. Bjarni varð snemma duglegur til vinnu, þótti verklaginn og hagur og það fylgdi honum ævilangt. Hann naut farskólakennslu sveitarinnar og fór ungur til eins vetrar náms í Iþróttaskólanum í Haukadal. Bjarni stundaði nám við Bænda- skólann á Hvanneyri 1943-1945 og lauk þaðan búfræðiprófi. Hann lauk kennara- prófi frá Kennaraskólanum árið 1950. Bjarni var kennari við Barnaskóla Tálknafjarðar 1947-1948 og Barnaskólann á Sauðárkróki 1961-1963. Hann kom alkominn í Rangárþing er hann var ráðinn skólastjóri Barnaskóla Vestur-Landeyja 1963. Því starfi gegndi hann í 23 ár, til ársins 1986. Bjarna lét vel að kenna. Hann náði góðu sambandi við börnin og reyndist þeim góður og umhyggjusamur fræðari og fyrirmynd. Bjarni kvæntist árið 1967 eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðríði Bjarnheiði Ár- sælsdótlur á Skúmsstöðum, og átti þar heima síðan. Guðríður var þá ekkja eftir Þorvald Jónsson bónda á Skúmsstöðum sem lést 1962. Dóttir þeirra og stjúpdóttir Bjarna er Ragnheiður Þorvaldsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Reykja- vík, gift Ófeigi Grétarssyni, rafeindavirkja. Börn þeirra eru Grétar, Guðríður Bjartey og Ragnheiður Lilja. Dóttir Ragnheiðar og Ásbjörns Björnssonar er Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir, búfræðingur og háskólanemi, búsett á Skúmsstöðum. Sambýlismaður hennar er Hafsteinn Sigurbjörnsson. Dóttir þeirra er Heiða Sigríð- ur. Bjarni stundaði búskap á Skúmsstöðum meðfram skólastjórastarfinu. Fjöl- þættar gáfur hans og eðliskostir voru honum án efa mikill styrkur í skólastarfinu og honum auðnaðist að rækta vel hæfileika sína og sterkar hliðar. Handlagni hans og verkkunnátta voru sprottnar af glöggu formskyni hans og listhneigð sem naut sín vel í útskurði og teikningu sem hvort tveggja lék í höndum hans. Hann var víðlesinn og fróður um flesta hluti, kunnugur staðháttum um allt land og jarðfræði 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.