Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 162

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 162
Goðasteinn 2007 En síðasta hálfan annan áratug hefur tvennt komið til sögunnar sem vakið hefur almennan áhuga hér á Islandi á þessum málefnum. Annars vegar var fall Sovét- ríkjanna kringum 1990 og hins vegar minnkandi hafís sökum hlýnandi veðurfars síðustu áratugina. Aukið samstarf um norðurslóðir varð í kjölfar þessa og ekki dró úr áhuga þjóðanna að útlit var fyrir greiðari siglingar á þeim hafíssvæðum sem til skamms tíma hafa ekki þótt árennileg yfirferðar. Ymis samtök um málefni norður- slóða voru stofnuð og þekktust íslensk stjórnvöld boð um að taka þátt í slíkri samvinnu. Hefur það verið góður lærdómur fyrir þau og hefur Island tekið að sér að gegna með sóma forystuhlutverki í samtökum til skiptis við samstarfslöndin, eins og t.d. í Norðurheimsskautsráðinu (Arctic Council). Rannsóknir hafa leitt í ljós að hafís í Norður-íshafi hefur farið minnkandi síð- ustu áratugi. Síðasta áratuginn hefur hann í rauninni minnkað svo mjög, bæði þar og við Austur-Grænland, að ekki hefði þurft rannsókna við til að sannfærast um að óvéfengjanleg breyting hefur átt sér stað. í skýrslu starfshópa á vegum Norður- heimskautsráðsins3 er yfirlit um niðurstöður rannsókna á breytingum á hafís, bæði breytingum á útbreiðslu og þykkt. Á 30 ára tímabili frá 1975 hafði meðalút- breiðsla hafíss árið um kring minnkað um 8% eða um milljón ferkílómetra sem samsvarar samanlögðu flatarmáli Skandinavíu og Danmörku og vel það. Bráðn- unin hafði aukist á tímabilinu en hún var metin meiri í lokin en í upphafi. Samkvæmt samanburði á mælingum á þessu 30 ára tímabili hafði ísþekjan skroppið saman mun meira á sumrin en þegar litið var á allt árið eða um 15-20%. Er þá átt við útbreiðsluna síðla sumars, snemma hausts. Hafís reynist einnig hafa þynnst síðustu áratugi. Meðalþynning um allt Norður- íshaf var áætluð 10-15% en samkvæmt einni rannsókn virtist svo sem þynning á sumum svæðum hefði verið á tímabilinu 1960 til 1990 upp undir 40%. I fyrr- nefndri skýrslu Heimskautaráðsins er fjallað um samhliða þróun veðurþátta, svo sem hækkandi lofthita og sjávarhita í yfirborði og minnkandi seltu í yfirborðslagi hafsins. Flókin veðurfarslíkön hafa verið gerð til að reikna út líklega þróun veðurþátta á norðurslóðum fram eftir 21. öldinni. Ber þeim saman um að það muni hlýna enn og ís haldi áfram að minnka. Líkönum ber ekki saman um hve mikið en reiknað hefur verið út að meðaltal af spá þeirra samsvari um 50% samdrætti hafísþekju til næstu aldamóta. Tíminn sem siglingaleiðir munu haldast opnar mun lengjast að sama skapi. Um þessar mundir er talið vel fært (50% þéttleiki eða hafísþekja) Norðausturleiðina meðfram ströndum Rússlands (Síberíu) um mánaðartíma en eftir einn mannsaldur, um 75 ár, mun þetta tímabil verða rúmir þrír mánuðir samkvæmt spám. Um skip sem geta brotið sér leið (75% þéttleiki eða hafísþekja) er spáð að þau muni geta siglt leiðina 5 mánuði ársins. 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.