Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 220

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 220
Goðasteinn 2007 Ásberg hændist að skepnunum og unni þeim, iðinn og áhugasamur um búskapinn sem var samofinn lífi og leikjum bernskunnar, hugmyndaríkur, kappsfullur og fylginn sér í íþróttum og ekki síður skáklistinni og blindskák iðkaði hann mikið eftir að hann missti sjónina. Einnig lagði hann eyra sitt við tónlist, músíkalskur og snemma gefinn fyrir hina dýru list. Hljómfall mannsraddarinnar hreyfði líka við kímnigáfu Ásbergs og hann kom snemma auga á sérkenni í fasi og háttum gesta sem að garði bar og annarra er á vegi hans urðu og hermdi eftir fólki, bæði skyldum og vandalausum, - átti heldur ekki langt að sækja glöggt auga fyrir því sem auðkenndi fólk og framkomu þess og hæfileikann til að túlka það græskulaust. Hann átti gott með að tjá sig og svara fyrir sig, átti mörg snjöll tilsvör sem aldrei voru þó fyrirfram lærð, heldur komu beint frá hjartanu. Ásberg veiktist alvarlega af völdum illkynja æxlis í höfði snemma árs 1990, þá nýorðinn 14 ára, og gekkst undir mikla skurðaðgerð. Hann dvaldi á sjúkrahúsi veturinn þann og fram á sumar og hafði þá misst mál, mátt og sjón. Veturinn eftir gekkst hann svo undir lyfja- og geislameðferð. Sú meðferð skilaði tilætluðum árangri að mestu leyti en lyfin orsökuðu varanlegt heyrnartap, og líkamsvöxtur stöðvaðist af þeirra völdum. Smám saman endurheimti Ásberg tal og styrk en hvorki sjón né jafnvægi komu aftur. Hann bjó því upp frá því við varanlega fötlun af þessum sökum. Líf Ásbergs varð aldrei samt síðan og allar fyrirætlanir og áform riðluðust. Fermingu hans var frestað um hálft annað ár og skólanám stundaði hann heima næstu árin. Haustið 1993 hóf hann nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og var fyrsti blindi nemandi skólans. Þar átti hann góða vist næstu árin, lauk þar fyrst því sem ólokið var af grunnskólanáminu, og síðan námi til stúdentsprófs á félagsfræðilínu undir handleiðslu Harðar Ásgeirssonar kennara síns. Ásberg ávann sér hlýhug og vináttu kennara og skólafélaga sem rnargir reyndust honum vel, óku hjólastólnum milli stofa og greiddu götu hans á ýmsan veg. Ásberg lauk stúdents- prófi vorið 2001 sem var honum að vonum kærkominn og langþráður áfangi. Hlaut hann við það tækifæri verðskuldaða viðurkenningu skólans fyrir dugnað og þrautseigju í námi. Allan námstímann átti Ásberg dygga hjálp og aðstoð í Hafdísi systur sinni sem bæði brýndi hann og studdi og átti drjúgan þátt í góðum árangri hans. Ásberg eignaðist tölvu um það leyti sem hann hóf nám á Selfossi. Hún var honum vissulega notadrjúgt hjálpargagn við námið og mikilvægt samskiptatæki sem hann náði góðum tökum á. Öðlaðist hann undraverða leikni með suma tölvu- leikina sem ætlaðir voru sjáandi fólki og hafði af þeim mikla ánægju. Þannig stóð Ásberg vel að vígi með að hagnýta sér nýja og spennandi hluti, um leið og hugur hans leitaði einnig til fornra og sígildra þátta menningarinnar. Honum var Njáls 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.