Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 244

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 244
Goðasteinn 2007 yngstu bræðurnir voru miklir mátar og unnu saman og skemmtu sér bæði við vinnuna og aðra skemmtun. I Asi var torfbær sem vék svo fyrir nýju steinhúsi sem var fyrsta steinhúsið í Hrunamannahreppi. Sveinbjörn var þá fimm ára og það er í frásögur fært að honum þóttu húsaskiptin ekki góð. Mömmu hans þótti það heldur ekki í fyrstu og fannst þægilegra að hafa gamla byggingarlagið með einni hæð heldur en kjallara og hæðir til að hlaupa á milli. Sveinbjörn fór ungur að heiman og vann bæði til sjós og lands. Hann vann verkamannavinnu, keyrði vörubíl í vegavinnu og við aðrar framkvæmdir og sótti varning í hreppinn á vegum Sigurjóns Guðjóns- sonar. En sjósóknin var honum alltaf minnisstæðari en landvinnan. Þó var það á sjónum árið 1949 sem hann varð fyrir því slysi sem bagaði hann alla ævi. Hann lenti í opnu spili og hnéskelin brotnaði og út af því spunnust mikil veikindi sem hann stríddi við alla tíð. Skipið var úti fyrir Vestfjörðum og hann var settur í land og fékk ekki þá læknishjálp sem hann þurfti. Þetta sama ár, 1949, urðu önnur og betri kaflaskipti í lífi Sveinbjörns. Þá kynntist hann konu sinni Sigurbjörgu Finnbogadóttur. Þau fluttust að Heiði 1951. Þau byggðu upp jörðina með því að þurrka mýrar og rækta tún og Svein- björn vann þessi verk að miklu leyti sjálfur. Vegasamgöngur voru erfiðar að Heiði og Sveinbjörn keyrði mjólkina á hestvagni fjóra kílómetra niður á veg. Þegar hann keypti lítinn traktor árið 1954 komst hann ekki veginn. Húsin voru gömul og úr sér gengin en Sveinbjörn naut þess sem í honum bjó, hugsjóna sinna, þráa og lagni og byggði nýtt íbúðarhús og tjós, hlöðu og mjólkurhús. Arið 1955 fæddist sonurinn Tryggvi sem seinna varð bóndi á Heiði og tón- listarmaður. Hann vann með foreldrum sínum og tók við búrekstrinum þegar heilsu Sveinbjörns hrakaði. Arið 1976 fékk Sveinbjörn eitrun í hnjáliðinn og út af þessu spunnust mikil og þung veikindi sem hann barðist við heilan vetur. En hann náði sér, var á Grensásdeild, og þau Sigurbjörg og Tryggvi keyrðu suður heiðar í óveðrum vetrarins til að heimsækja hann. Búskapurinn á Heiði var alltaf rekinn af mikilli kunnáttu og myndarskap. Þau öll þrjú kunnu vel til verka, ræktuðu tún eftir tún, höfðu góðar mjólkurkýr og öfluðu sér véla við allan búreksturinn. Heilsu Sveinbjörns hrakaði mikið síðustu mánuðina sem hann lifði en hann gladdist yfir því að vera heima hjá Sigurbjörgu og Tryggva. Viku áður en hann dó var honum boðin hvíldardvöl á dvalarheimilinu Lundi á Hellu og þar lést hann föstudaginn 1. desember 2006. Hann var jarðsettur í kirkjugarðinum í Hruna laug- ardaginn 9. desember. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.