Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 179

Goðasteinn - 01.09.2007, Blaðsíða 179
Goðasteinn 2007 í fyrstu var útlit mjög slæmt. Þá var talið að ekki yrði búandi á þeim jörðum, þar sem vikurlagið væri 5 cm þykkt eða meira og það væru 11 jarðir á svæðinu, þar af tvær á Rangárvölhim, sex í Fljótshlíð og þrjár undir Eyjafjöllum. (Sbr. bókina Hekluelda e. Sigurð Þórarinsson) Þá komu tveir menn frá Búnaðarfélagi Islands til að kynna sér og leggja mat á ástandið á öskusvæðinu, eins og það var kallað. Þeir sögðu að þeir gætu ekki séð að það yrði hægt að slá nokkuð næsta sumar í túninu í Syðstu-Mörk og þannig hefði það vafalaust orðið ef vikurinn hefði ekki fokið. En til þess að hann fyki þurfti hann að þorna fyrst. Dagana fyrir 15 apríl gerði hvassviðri, þá fauk vikurinn e kki að neinu gagni hér undir Eyjafjöllum og sumstaðar ekkert. Það hefir sjálfsagt verið vegna þess að hann hefir verið blautur. En þegar ég kom aftur heim um miðjan maí eða mánuði seinna þá var meiri hlutinn af þessu horfinn, þá var jörðin ekki lengur svört. Hún var farin að grænka, sérstaklega túnin. Dagana 17. til 22. apríl voru ríkjandi austan- og norðaustan áttir. Þá hefir vikur- inn þornað og síðan fauk hann í austanhvassviðri. Þá fór þyngri hluti vikursins í skafla þar sem skjól var á líkan hátt og snjór eftir hvassan frostbyl, þó sat eftir í grasrótinni nokkuð af vikri. En léttari og grófari hluti hans stöðvaðist ekki fyrr en hann kom í vatn og það hefir líklega verið um % hlutar þess sem hér hafði fallið. Hér hagar þannig til að lækir eru með fremur litlu millibili sem renna allir í Markarfljót, grófari og léttari hluti vikursins hefir því borist fljótt til sjávar. Svona kom þetta út hér á Merkurbæjum. í Morgunblaðinu 21. apríl 1947 segir: „Miklar skemmdir og bilanir hafa orðið á símakerfi landsins í ofviðri því sem geysað hefur að undanförnu. Er nú síma- sambandslaust við Vestfirði og truflanir vegna samsláttar á línum til Vestmanna- eyja.“ Það er þetta veður sem fyrst og fremst bjargaði búskapnum undir Eyja- fjöllum frá því hruni sem við blasti. Það var mikil heppni að þetta hvassa þurra austanveður skyldi koma áður en gras fór að spretta um vorið, annars hefði vikur- inn sennilega ekki fokið, nema að nokkru leyti. Líklegt er að vikurmagnið frá fyrri Heklugosum sé stórlega vanmetið þegar það er reiknað út frá því sem geymst hefur í jarðlögum ef vikurinn úr þeim hefur verið jafn léttur og hann var úr gosinu 1947. Svona léttur vikur hefur ekki verið einsdæmi hér á þessu svæði því ég man eftir að fyrir gosið 1947 fundust Ijósgráir vikurmolar meðfram Markarfljóti sem rekið hafði upp úr því. Þeir voru sumir á stærð við stórar kartöflur og jafnvel stærri en það, þeir voru ekki mikið þyngri í sér en korkur. Nú veit ég að vísu ekki úr hvaða eldstöð þeir voru komnir. Sunnan við Markarfljót var vikurlagið þykkast á Steinsholti og innanverðu Merkurnesi, líklega 8 til 9 cm, en fór minnkandi eftir því sem innar kom á afrétt- ina og líka í áttina fram til byggða, frammi í byggðinni var það mest í Merkur- 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.