Bændablaðið - 13.06.2024, Qupperneq 45

Bændablaðið - 13.06.2024, Qupperneq 45
45SkoðunBændablaðið | Fimmtudagur 13. júní 2024 Vík verkstæði Smiðshöfða7, 110 Reykjavík Löggilding, skoðun og ísetningar á ökuritum og hraðatakmörkurum Ágúst Magni, sími 896 1083, agustm@vikverkstaedi.is, vikverkstaedi.is Endilega hafið samband og sjáið hvort við getum ekki leyst ykkar mál. Mælar á allar gerðir vagnaVið erum með nýjustu og fullkomnustu tæki sem boðið er upp á frá VDO til að mæla og stilla allar gerðir af digital og analong ökuritum Einhella 6,221 Hafnarfirði Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is TILBOÐSVERÐ Kr. 4.100.000 Við auglýsum svo sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ SERES 3 Luxury Rafmagnsbíllinn býður upp á ríkulegan staðalbúnað og frágang í hæsta gæðaflokki! Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn fullu samræmi við tilvitnuð orð í nefndaráliti atvinnuveganefndar og þau sjónarmið sem fram komu í greinum mínum og svarað var af hálfu forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Afstaða Samkeppniseftirlitsins Í orðaskiptum mínum og forstjóra Samkeppniseftirlitsins snemma árs 2021 kom fram af minni hálfu að EES-samningurinn stæði því ekki í vegi að innleiddar væru undanþágur frá samkeppnislögum hér á landi. Þessu svaraði forstjóri Samkeppnis- eftirlitsins svo: „Samkeppniseftirlitið telur vel koma til greina að innleiða í íslenskan rétt undanþágur frá samkeppnislögum áþekkar þeim sem gilda í Noregi og ESB.“ Forstjórinn hefur síðan í skjóli embættis síns heldur streist við að standa við þessi orð sín. Nú þegar fyrrverandi forseti EFTA- dómstólsins hefur kveðið skýrt úr með að; „Ísland er ekki bundið af undanþágum frá samkeppnisreglum sem nú gilda í Evrópusambandinu við mótun eigin undantekningar frá samkeppnisreglum um land- búnaðarvörur“, má ljóst vera að eitthvað hefur farið verulega úrskeiðis af hálfu forstjórans og þeirri stofnun sem hann veitir forstöðu. Í þessu sambandi má spyrja hvort forstjórinn hafi ekki verið kominn langt út fyrir hlutverk sitt sem forstjóri eftirlits stjórnvalds samkeppnismála þegar hann lagðist gegn breytingum sem lög nr. 40/2024 (framleiðendafélög) gerðu á búvörulögum nr. 99/1993 með framlagningu rúmlega 50 blaðsíðna umsagnar og greinargerðar. Í raun þarf að kanna hvort forstjórinn og Samkeppniseftirlitið hafi ekki verið komið inn á svið stjórnmála og löggjafarvaldsins með yfirlýsingum sínum sem enga stoð eiga í samkeppnislögum eða EES- samningnum. Niðurlag Handhöfn ríkisvalds, hvort heldur löggjafar-, framkvæmda- og dómsvalds, fylgir mikil ábyrgð. Það er skoðun greinarhöfundar – og hefur verið skoðun um allnokkurn tíma – að forstjóri Samkeppniseftirlitsins hafi gengið fast fram í málefnum landbúnaðarins. Álit dr. Carls Baudenbachers staðfestir, að mínu mati, að eitthvað vantar upp á greiningu Samkeppniseftirlitsins á sambandi EES-samningsins og landbúnaðar og svigrúmi íslenska ríkisins til að setja reglur í landbúnaðarstarfsemi almennt. Höfundur er hagfræðingur hjá Mjólkursamsölunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.