Víðförli - 01.05.1951, Side 2

Víðförli - 01.05.1951, Side 2
Víðförli Tímarit urn gu'ðfrœ'ði og kirkjumál. Ritstjóri: SIGURBJÖRN EINARSSON, Freyjugötu 17, Reykjavík, sími 3169. Afgreiðslumaður: Eggert Kristjánsson, Hverfisgötu 14, Reykjavík. Sími 3475. Árgangurinn kostar kr. 30,00 í áskrift. í lausasölu kostar heftið kr. 12,50. TIL KAUPENDANNA. Með þessu hefti VlÐFÖRLA cr 5. ár hans hafið. innílega þakkar hann öllum þeim, sem hafa tekið honum vel og greitt götu hans. Fjárhagur hans hefur verið þröngur aila tíð og nú vex útgáfukostnaður enn. Má af þeim sökum. búast við, að þessi árgangur geti ekki orðið í fullri stœr'ð (16 arkir) og vona ég, aS kaupendur misvirði það ekki. þegar þeir taka tillit til þess, hvað pappír hefur hœkkað í verði, Mikið hagræði væri það, ef áskrifcndur í Reykjavík greiddu áskriftargjöld sín til afgreiðslumannsins fljótlcga. Það sparar innheimlu. tljá áskrifendum úti um land verður áskriftargjaldið innheimt með póstkröfu með 2. hefti árgangsins. Þess er ekki að dyljast, dð VÍÐFÖRLI hefur brýna þörf fyrir eindreginn stuðning þeirra, sem þykir betra, að hann lifi en ekki. RITSTJÓRINN.

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.