Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 19

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 19
ERIC SECKI. RERC : Kirkjulíf á Grikklandi í 2. árg. Víðförla, bls. 144—157, birtist gagnmerk grein eftir Eric prest Segelberg um sögu messunnar á íslandi. Nú hefur 'þessi sænski vinur vor, sem dvelst eins og sakir standa suSur á Grikklandi t lærdómserindum, sent oss þessa fróðlegu og skemmtilegu grein um griskt kirkjulíf. Ný veröld opnast þeitn, er kemur frá Norðurlöndum, þar sem veðrátta er svöl og kirkjulíf nokkuð stirfið og kuldalegt, til hlýja landsins við Miðjarðarhaf og hinna hjartahlýju, gestrisnu Grikkja, sem telja lífið í samfélagi kirkju sinnar sjálfsagðara og nauðsyn- legra en allt annað. Kirkja og þjóð hafa hér bundizt böndum, sem eru mi'klu sterkari en orðið hefur jafnvel á Norðurlöndum. Grísk- ur maður er orþodox „réttrúaðurN1 Ef einhver tilheyrir róm- versku kirkjunni er ekki litið á 'hann sem sannan Grikkja. Grikk- inn lifir og hrærist í guðsþjónustunni, hann ketnur til messunnar. heilsar helgimyndunum af Guðs móður og dýrlingunum, kveikir á kerti og gengur til síns staðar meðal safnaðarins. Hantt hlýðir með lotningu á kórsönginn, lestur textanna og bænirnar. Allt hef- ur þetta hátíðlegan hljóm í eyrum hans, enda er það ekki hvers- dagslegt tungumál, sem messan er flutt á, það er tunga Nýja testa- mentisins. Til þess að ski'lja gríska kristni nútímans verður að hafa þrjár staðreyndir í huga. Gríska kirkjan hefur 19 alda söguerfð að baki, hún hefur í þrjár aldir verið handan tyrkneska járntjaldsins. hún er fyrst nú að byrja að ná sér eftir tíu ára styrjöld. 1) Heiti þessarar kirkju er: Hin rétttrúaða, almenna og postullega kirkja Austurlanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.