Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 25

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 25
KIRKJULÍF Á GRIKKLANDI 23 þinn og blessa arfleifð |rína.“ Kórinn svarar: „Vér höfum séð hið sanna Ijós, vér höfum meðtekið Andann frá himni, vér höfum fundið hina sönnu trú, er vér tilbiðjum hina óskiptu Þríeiningu. Hún er orðin oss hjálpræði.“ Ekki er messuembættið þó ævinlega flutt af tilhlýðilegri lotningu og þekkingu og skortir eitt og annað á sums staðar. Auk þess getur söfnuðurinn ekki fylgst með öllu, vegna þess að margar bænir les presturinn í hljóði meðan kórinn syngur. Svo er um sumar fegurstu bænirnar eins og prefatiuna*). Enn fremur má söfnuðurinn ekki sjá altarið á vissum augnablik- um. Eins og kunnugt er skilur veggur framkirkju og kór og eru þrennar dyr á. Miðdyrunum er lokað meðan vissir hlutar mess- unnar eru fluttir, svo að það. sem fram fer, er leikmönnum hul- inn leyndardómur. Umbótahreyfingin á sviði messunnar, en helzti maður hennar er próf. Tvempelas, kunnur maður í Zóe-hreyfing- unni, beitir sér fyrir því, að hinar hljóðu bænir verði lesnar upp- hátt og að megindyr kórþilsins séu alltaf hafðar o]>nar. Þá eru menn farnir að stytta messuna nokkuð. Þar verða einkum fyrir hinar mörgu litaníur, sem oft eru endurteknar með litlum eða eng- um tilbrigðum. og hin langa litanía með bæn fyrir trúnemum. en sú bæn hefur nú nánast eingöngu sögulegt gildi. Með þessu móti er hægt að stytta messuna svo að venjuleg hámessa verði flutt á hálfum öðrum klukkutíma. Leikmönnum til hjálpar eru messutextarnir gefnir út með þýðingum á nýgrísku og skýringum. Þessi smárit eru til mikils gagns. Með hinni liturgisku hreyfingu hefur áhuginn einnig vaknað á Jakobs-liturgiunni, hinu ævaforna messuformi Jerúsalemsborgar. og hún hefur talsvert almennt verið tekin í notkun, einu sinni eða tvisvar á ári. í háskólamessunni, sem flutt er á hverjum fimmtu- degi í háskólakirkjunni í Aþenu, Kapnikazea, er þessi fagra guðs- þjónusta flutt öðru hvoru. Ýmsar aðrar hreyfingar eru nátengdar Zóe-hreyfingunni. Ein *) Prefatia er lofgjörð, sem mótast hefur á fyrstu tímum kristninnar í sambandi við altarissakramentið, er fastur liður kristinnar messu enn allstað- ar þar, sem hún hefur fengið aS halda tign sinni. Hér hvarf prefatian og mestöll þakkargjörS úr altarisgöngu-ritualinu með Grallaranum. — S. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.