Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 41

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 41
HEFUR KKISTINDÓMURINN GERT GAGN? 39 Kona heitir Hirooka, japönsk, mikill skörungur og félagsleg- ur umbótafrömuður. Hún segir frá því, að þegar hún tók að hug- leiða, með hverjum hætti hún gæti bætt aðstöðu og kjör konunn- ar í Austurlöndum, hafi hún fljótlega séð, að hún varð að hafa aðstoð trúarhragðanna, ef hún átti að geta náð árangri. Og hún tók að kynna sér hin ýmsu trúarbrögð frá þessu sérstaka sjónar- miði. Hún lýsir árangrinum á þessa leið: „Eg komst að þeirri niðurstöðu, að ekkert af trúkerfum Austur- landa veitir konunni neina uppreisnarvon.... Þegar ég kynnti mér fagnaðarerindi Jesú Krists, komst ég aftur á móti að raun um, að karl og kona hafa sömu stöðu í hans augum. Ég hlaut að draga þá ályktun, að kristindómurinn einn geti veitt konum Aust- urlanda eðlilega aðsti)ðu.“ Þegar kristniboðar lóku sér fyrst fyrir hendur að kenna ind- verskum konum lestur, þá vakti það óheyrilega tiltæki mikið spé þar í landi. „Næst fara þeir að kenna kúnum að skrifa,“ sögðu hinir virðulegu brahmanar. Nú orðið munu flestir Indverjar viðurkenna, að skólar kristni- boðanna hafi liaft ómetanlega þýðingu fyrir þjóð þeirra, beint og óbeint. Konur Indlands munu ekki sízt mega minnast þess. Ein þeirra indversku kvenna, sem hafa hlotið menntun í kristni- boðsskólum, heitir Muthu Laksmi. Hún varð vel menntuð kona, gerðist bæjarfulltrúi í Madrasborg og komst síðan á þing. Þar hafði hún forystu um, að lög voru sett um það, að musterisskækj- ur skyldu látnar lausar og að hjónabönd barna skyldu afnumin. Musterisskækjur? Hvað er það? Menn gefa guðunum dætur sínar, þær eru aldar upp í hofum þeirra, fá aldrei að hverfa frá því musteri, sem þær eru gefnar til. Og helgiþjónustan, sem þær eiga að inna af liendi, er fólgin í því, að þær eru opinberar skækjur. Slíkar ógæfusamar ambáttir skipta þúsundum í Indlandi. í hverju hofi, sem helgað er guðinum Vishnu, eru fleiri eða færri slíkar j)ernur. því að sá guð hefur sérstaka velþóknun á saur- lifnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.