Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 42

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 42
40 VÍÐFÖRLI Svipaðar hugmyndir höfðu Kanverjar hinir fornu um guði sína og gyðjur og spámenn ísraels þreyttu aldalanga, þrotlausa baráttu gegn þessum hugsunarhætti. Hjónabönd barna? Indversk stúlka er gift á barnsaldri. Foreldrarnir og ættin sjá fyrir því. Samkvæmt fárra ára gömlum skýrslum voru í Indlandi 750 ekkjur innan eins árs, 15,000 innan 5 ára aldurs, 102,000 innan tíu ára aldurs og 279,000 innan fimmtán ára aldurs. Og nú er það ekkert sælulíf að vera ekkja í Indlandi. Það er trú, að hún eigi sök á dauða rnanns síns. Það eru ekki margir áratugir síðan indversk ekkja varð að fylgja manni sínum í gröf- ina lifandi. Og þótt slíkt sé nú úr sögunni fyrir bein og óbein kristin áhrif, þá hafa ekkjur Indlands allt til þessa verið álitnar óhreinar, réttlausar og hvers manns afhrak. Lesandinn getur velt fyrir sér, hvaða þýðingu hin kristnu áhrif hafi haft, sem Muthu Laksmi varð fyrir í skóla kristniboðsins, sem lauk upp dyrum sínum fyrir henni, að því leyti sem henni auðn- aðist að láta til sín taka um þessi mál. Þegar John R. Mott er búinn að lýsa kjörum og aðstöðu kon- unnar innan hinna ýmsu trúarbragða víðsvegar um heim, segir hann: „Sú þjáning, líkamleg og andleg, sem af slíkum kjörum leiðir, er meiri en nokkur maður getur ímyndað sér, sem ekki hefur séð það með eigin augum. Og hvaða boðskap um lífið eftir dauð- ann hafa svo þessi trúarbrögð? Því að konan getur þolað mikið, ef hún hefur einhvers að vona. Hvað býður hindúisminn (trúar- brögð Indverja) henni? Hún getur endurfæðst hingað til jarðar — sem karlmaður. Hvað boðar Múhammed? Paradís handa karl- mönnum, þar sem sæla þeirra byggist meðfram á eilífri niðurlæg- ingu konunnar.“ Oft hugsa menn ekki út í, hvað þeir eiga eða hvers þeir hafa notið, fyr en þeir veita því athygli, hvað aðrir hafa farið á mis við. Það mun vísast líka eiga við um marga, sem fæðst hafa og lifað í mannfélögum. sem kirkja Krists hefur starfað í öldum saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.