Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 59

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 59
NIÐUR í BRÁÐAN BRElÐAFJÖRtí 57 ekki rækilega útlistun. En af því sr. Benjamín er svo tamt að tala um villimennsku, þá er rétt að benda honum á, að það er nákvæmlega þessi skilningur á manninum, sem Manfred Björkqiíist — en hann hefur hlotið furðu gott rykti í þessu landi bannfæringanna fyrir þolanlegt, guðfræðilegt innræti — nefnir villimennsku (Kirkjuritið 16,3 bls. 190), villimennsku náttúruhyggjunnar. Nei, mér kemur ekki í hug, að skepnan beri ábyrgð. Sá sjálfsagði hlutur er í þessu sambandi jafnótvíræð yfirlýsing af hálfu sr. Benjamíns aS maSurinn beri enga ábyrgS. Hann er jafnfætis skepn- unni hvað það snertir. Mannleg grimmd og ofstæki er þá í raun og veru á engan hátt annars eðlis en það, sem hrærist í brjóstum hrúta, sem stangast, svo stuðst sé við skáldlegt orðalag sr. Benja- míns í öðru sambandi. Það, sem gerðist á Golgata, var samskonar og þegar tígrisdýr hremmir hind eða krókódíll bryður kálf. Það, sem við bar í Budhenwald sama eðlis og þegar köttur leikur sér að mús. „Meðfætt eðli og lífsvenjur'4 í báðum tilfellum, jafn frá- leitt að tala um ábyrgð hvort sem um er að ræða. Guð hefur skaji- að okkur „nákvæmlega eins og við erum.“ Við erum þá m. ö. o. nákvæmlega eftir hans höfði og hjarta. Og þá er Guð auðvitað harðánægður með okkur eins og við erum og heiminn, sem maður- inn mótar, fullkomlega sáttur við ásælni og kúgun, ofbeldi, hræsni og grimmd, barnamorð, fangabúðir og styrjaldir. A. m. k. lier- um við ekki meiri ábyrgð á þessu en ferfætlingar frumskógarins, kyrkislöngur, eiturpöddur og sóttkveikjur á sínum „lífsvenjum“. Ætli ég verði ekki að angra sr. Benjamín enn með því að minna á orðin í Mark. 7,21. Hann neitar því ekki lengur, að Jesús hafi flutt þau orð, tæplega heldur, að eitthvað kunni að vera hæft í þeim. Hafi Guð skapað okkur „nákvæmlega eins og við erum,“ þá er Guð höfundur þess, sem Jesús segir þar koma innan að frá hjarta mannsins, en það er: lllar hugsanir, frillulífi, þjófnaður, morð, hórdómur, ágirnd, illmennska, svik. munaðarlífi, öfund, lastmæli hroki, fávizka. Allt þetta illa er af guðlegum toga spunn- ið, skapað af Guði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.