Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 60

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 60
58 VÍÐFÖRLí Ég býst við, að fáir fylgi sr. Benjamín í því, að „ekkert sé át- hugavert“ við slíkan skapara. Ég minnist ekki að hafa rekist á Ijótari guðsmynd neins staðar í trúarbragðasögunni. Sr. Benjamín hætir því hér ofan á, að „liinn syndugi lreimur með öllum hans ægilegu iStaðreyndum“ sé „nákvæmlega þær að- stæður og það leiksvið, sem skaparinn hefur talið bezt henta.“ Leibnitz var þó varkárari: Þessi heimur er sá skársti, sem skap- arinn átti völ á. Athugasemd Voltaires hefur ekki gleymst: „Sé þetta skársta ver- öldin, sem völ var á, hvernig skyldu þá hinar vera.“ Ég setti upphaflega fram spurningar mínar, sem sr. Benjamín hefur ekki komizt hjá að svara, vegna oflátungslegra ummæla hans um orð, |em ég hafði látið falla urn gátu manneðlisins. Það var maklegt, að hann fengi tækifæri til þess að spreyta sig á að rekja manneðlið til rótar og skýra það frá sínu sjónarmiði. Það virtist vaka fyrir honum í byrjun að hnekkja þeirri kenningu, að manneðlið sé spillt. Það fór nákvæmlega eins og Pascal segir fyrir í „Hugleiðingum“ sínum: Þeir, sem halda því fram, að mað- urinn sé engill, enda ævinlega með því að gera hann að skepnu. Engin kenning, eldri eða yngri, skipar manninum neðar en þessi. „Það er tign mannsins, að hann finnur sig sekan. Með því játast hann undir æðri ákvörðun sína. Hann játar, að hann er meira en duftsins barn, að meiri kröfur verða til hans gerðar og með réttu gerðar. Að vilja afsaka 'hann, að vilja gera ábyrgð hans að engu, það er að myrða manninn.“ (M. Björkquist, Makternas kamp, bls. 82). Sr. Benjamín segir, að kenning kristindómsins sé „siðlaus kenn- ing, sem drepa myndi alla viðleitni til góðs lífernis.“ Hann vcit jafnlítið, hvað hann er að segja, eins og hann órar lítið fyrir því, hvert hann er kominn með manneðlið. Enn segir hann, að ég byggi á „þeirri óleyfilegu forsendu mið: aldanna, að fullkominn Guð geti ekki skapað neitt, sem oss virð- ist ófullkomið.“ Ég veit ekki hvar þessi sérfræðingur i hugmyndakerfum mið- aldanna 'hefur grafið upp þessa „forsendu.“ Ég held áreiðanlega,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.