Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 11

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 11
9 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 það fyrir sig og segir við mig að efnið skuli ég fá hjá Völundi í Reykjavík. Hann fer svo út og fljótlega þarf ég efnið og hringi í Völund. Það var lítið mál að fá efnið fyrir Víglund og ég fékk senda þrjá vörubíla fulla af efni og það var ekki spurt um greiðslur Verslunarrekstur Vigfús stundaði verslunarekstur lengi en hann rak verslunina Vík í um 30 ár. „Upphafið að verslun- inni Vík var að hið glæsilega versl- unarhús Kaupfélagsins Dagsbrún- ar brann árið 1965 og verslunin lagðist af. A þeim tíma vantaði þá beint til Ólafsvíkur. Ég tók á leigu gamla Pakkhúsið sem þá var ekki í notkun og það var upphafið á versluninni Vík. Þá fékk ég Stefán Jóhann Sigurðsson til að reka með mér verslunina og störf- uðum við saman um árabil. Við versluðum með verkfæri, fatnað og margt fl. Eggert heitinn Guð- mundsson starfaði Iengi hjá okkur í versluninni." Verslunin var rek- in í gamla Pakkhúsinu til þess tíma er Vigfús ásamt fleirum reistu verslunarhúsnæði að Ólafs- braut 19 en saga þess húss birtist í síðasta Sjómannadagsblaði. Fjölskyldan Vigús og kona hans Herdís giftu sig árið 1947 í Reykjavík og það var sr. Magnús Guðmundsson sem gaf þau saman en hann hafði skýrt og fermt þau bæði fyrir vest- an. Herdís var dóttir Hervins Péturssonar sem var sjómaður í Ólafsvík og móðir hennar var Sig- ríður Þórðardóttir. Hervin var hætt kominn í sjóslysi á bátnum Dagmar rétt fyrir utan höfnina árið 1941 en hann gat bundið sig Vigfús Vigfússon og Herdís Hervinsdóttir á 70 ára afmæli Herdísar. enda voru þessi fyrirtæki eins og verslun með byggingarefni og það bankar á þessum árum.“ varð skortur á þeirri vöru. Þá hóf ég að flytja inn efni frá Noregi HRAÐFRYSTIHÚS HELLISSANDS HF Hafnarbakki 1 ■ 360 Hellissandur ■ Sími: 430 7700 ■ Fax: 430 7701 Ós/qim ötfum sjómönnum ogfjöCstqjCdum þárra tiC fiamingju með sjómannadaginní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.