Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 81

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 81
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 79 Aðalheiður Edilonsdóttir, en hún fæddist í Kaldalæk. í september árið 1933. munum eftir sem eldri erum. Enn skal telja þau sem bjuggu á undan Ulfari og Oldu en það voru hjónin Sævar Snæbjörnsson og Hulda Gunnarsdóttir og voru þau þar frá 1960 til 1961. Aður er getið þeirra hjóna, Hans og Þorbjargar, sem bjuggu í Kaldalæk. Þá er komið að þeim sem byggðu þetta hús 1905 en það var Kristófer Sigurðsson for- maður á Vestra og kona hans Ingi- björg Jónsdóttir. Þau hjón eru afi og amma Kristófers Edilonssonar og systkina hans. Kristófer Sig- urðsson fórst í sjóslysi ásamt Aðal- steini syni sínum og sjö öðrum mönnum 5. apríl árið 1918. Ingi- björg bjó áfram í húsinu ásamt Edilon syni sínum og uppeldis- syni, Ingva Kristjánssyni, en hann átti nú nýlega 100 ára afmæli. Samkvæmt upplýsingum átti þetta hús ekki að heita Kaldilækur í upphafi heldur Vegamót en um hlaðið hjá húsinu voru krossgötur á stígum sem lágu um Ólafsvík- ina. Kaldilækur rann rétt við hús- ið og kom hann úr lind sem var ofan við húsið sem dregur nafn sitt af honum. Margt og mikið er hægt að fjalla um Kaldalækinn en mörg hús voru byggð í Ólafsvík á þessum tímum svipuð og Kaldi- lækurinn. Þótt ofi: hafi verið þröngt á þingi hjá fyrrnefndum Ingibjörg Jónsdóttir, hún byggði Kaldalæk ásamt manni sínum Kristófer Sigurðssyni. „ábúendum“ í Kaldalæk þá hefur það örugglega ekki haft nema góð áhrif á þá. Að lokum vil ég færa því fólki sem ég hafði samband við vegna þessarar greinar bestu þakkir fyrir spjallið. PSJ Teikningar eftir Trausta Magnússon Steinunn SH 167 Sveinbjörm Jakobsson SH 10

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.