Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 64

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 64
62 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 um, og allmörg bjórkvöld sem mörgum finnst nú ekki leiðinlegt. Oll þessi félagsstarfssemi er unnin í samstarfi við Stýrimannaskól- ann. Einnig gefur útskriftarhópur Vélskólans út skrúfuna sem er magnað blað og vil ég þakka þeim koma við í skólanum til að heilsa uppá félagana. Námið Námið skiptist í vélfræðigreinar, rafmagnsfræðigreinar, smíðagrein- ar og svo almennar greinar og það - RHHBBaKSÍB&^ ' *■ T Ævar Þrastarson, þriðji frá hægri ásamt útskriftarnemum frá Vélskólanum á haustönn 2003. Háskólastig Námið skiptist í stig 1-4 og gefur hvert stig manni mismunandi réttindi, sem er mjög gott fyrir þá sem vilja taka námið í áföngum. Einnig er hægt að taka 2. stig á svokallaðari hraðferð en þá þarf umsækjandi að vera 22 ára eða eldri en þetta er hugsað fyrir menn með einhverja reynslu. Inntökuskilyrði sem þarf að upp- fylla til að komast í Vélskólann eru þau að umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi með lágmarkseinkunina 5 þó er hægt að fara inn á almenna braut ef þú hefur ekki umbeðin skilyrði. Eins og sjá má á meðfylgjandi skýring- armynd þá skiptist námið þannig fyrir hvert stig. Vélskólinn er enn á framhaldsskólastigi en það hefur oft verið talað um að færa hann á háskólastig. Heildarnámið miðað við 4. stig eru 208 einingar en framhalds- skólastig eru ca. 144 einingar og sé miðað við t.d leikskólakennara- nám sem komið er á háskólastig, finnst manni það skrítið að þetta nám sé ekki komið á sama stig þó ég vilji síður en svo gera lítið úr því námi. Mikil féiagsstarfsemi Það er nú fleira en nám í skólan- um þó það sé númer eitt. Þar kynntist ég fólki frá öllum lands- hornum. Nemendafélag er við skólann sem heldur uppi slcipu- lagðri félagsstarfsemi eins og villi- bráðakvöldi, árshátíð, skrúfudag sem er kynningardagur á skólan- fyrirtækjum sem ég leitaði til um stuðning við blaðið alveg innilega. Það má segja að félagslífið í skól- anum sé til fyrirmyndar en oft hefur þó þetta verið erfitt þar sem skólinn er frekar fámennur. Þó er einn kostur við fámennann skóla því náin tengsl myndast við skóla- félagana sem ég er í mjög góðu sambandi við og ef ég á leið suður þá finnst mér nauðsynlegt að er erfitt að gera upp á milli náms- greina en ég myndi segja að vél- fræðigreinarnar þ.e.a.s. vélfræði, vélstjórn, véltækni og kælitækni sé það sem vegur mest. Einnig var gott að læra réttu handbrögðin í smíðunum. Það var líka mjög skemmtilegt í rafmagnsfræði en í þessum námsgreinum er margt mjög hagnýtt sem við lærum því að þetta eru mikið til allt verkleg- 0j6menn á Ömcefeífénesi! Inniíegar íiamingjuosfdr á sjómannadaginn SALTKAUPhIf Fornubúðum 5,220 Hafnarfjörður Sími: 550 8090 - Fax: 550 8099 llpplýsingar eftir lokun: 550 8098
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.