Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 64
62
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004
um, og allmörg bjórkvöld sem
mörgum finnst nú ekki leiðinlegt.
Oll þessi félagsstarfssemi er unnin
í samstarfi við Stýrimannaskól-
ann. Einnig gefur útskriftarhópur
Vélskólans út skrúfuna sem er
magnað blað og vil ég þakka þeim
koma við í skólanum til að heilsa
uppá félagana.
Námið
Námið skiptist í vélfræðigreinar,
rafmagnsfræðigreinar, smíðagrein-
ar og svo almennar greinar og það
-
RHHBBaKSÍB&^ ' *■ T
Ævar Þrastarson, þriðji frá hægri ásamt útskriftarnemum frá Vélskólanum á haustönn 2003.
Háskólastig
Námið skiptist í stig 1-4 og gefur
hvert stig manni mismunandi
réttindi, sem er mjög gott fyrir þá
sem vilja taka námið í áföngum.
Einnig er hægt að taka 2. stig á
svokallaðari hraðferð en þá þarf
umsækjandi að vera 22 ára eða
eldri en þetta er hugsað fyrir
menn með einhverja reynslu.
Inntökuskilyrði sem þarf að upp-
fylla til að komast í Vélskólann
eru þau að umsækjendur þurfa að
hafa lokið grunnskólaprófi með
lágmarkseinkunina 5 þó er hægt
að fara inn á almenna braut ef þú
hefur ekki umbeðin skilyrði. Eins
og sjá má á meðfylgjandi skýring-
armynd þá skiptist námið þannig
fyrir hvert stig. Vélskólinn er enn
á framhaldsskólastigi en það hefur
oft verið talað um að færa hann á
háskólastig.
Heildarnámið miðað við 4. stig
eru 208 einingar en framhalds-
skólastig eru ca. 144 einingar og
sé miðað við t.d leikskólakennara-
nám sem komið er á háskólastig,
finnst manni það skrítið að þetta
nám sé ekki komið á sama stig þó
ég vilji síður en svo gera lítið úr
því námi.
Mikil féiagsstarfsemi
Það er nú fleira en nám í skólan-
um þó það sé númer eitt. Þar
kynntist ég fólki frá öllum lands-
hornum. Nemendafélag er við
skólann sem heldur uppi slcipu-
lagðri félagsstarfsemi eins og villi-
bráðakvöldi, árshátíð, skrúfudag
sem er kynningardagur á skólan-
fyrirtækjum sem ég leitaði til um
stuðning við blaðið alveg innilega.
Það má segja að félagslífið í skól-
anum sé til fyrirmyndar en oft
hefur þó þetta verið erfitt þar sem
skólinn er frekar fámennur. Þó er
einn kostur við fámennann skóla
því náin tengsl myndast við skóla-
félagana sem ég er í mjög góðu
sambandi við og ef ég á leið suður
þá finnst mér nauðsynlegt að
er erfitt að gera upp á milli náms-
greina en ég myndi segja að vél-
fræðigreinarnar þ.e.a.s. vélfræði,
vélstjórn, véltækni og kælitækni sé
það sem vegur mest. Einnig var
gott að læra réttu handbrögðin í
smíðunum. Það var líka mjög
skemmtilegt í rafmagnsfræði en í
þessum námsgreinum er margt
mjög hagnýtt sem við lærum því
að þetta eru mikið til allt verkleg-
0j6menn á Ömcefeífénesi!
Inniíegar íiamingjuosfdr
á sjómannadaginn
SALTKAUPhIf
Fornubúðum 5,220 Hafnarfjörður
Sími: 550 8090 - Fax: 550 8099
llpplýsingar eftir lokun: 550 8098