Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 45

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 45
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 43 Sjómannadagurinn í Ólafsvík 2003 Hátíðarhöldin á laugardeginum hófust í Ólafsvík á keppni milli sveita í kappróðri, sex karlasveitir kepptu sem er mjög góð þátttaka og ánægjulegt er að hún er að aukast. Tvær kvennasveitir kepptu einnig en þær hétu Jöklabombur og Allt í einu. Jöklabombur sigr- uðu í bæði trukkadrætti og boð- hlaupi en þær síðarnefndu í kapp- róðri. Sigurvegarar í kappróðri var sveit Egils, í trukkadrætti sigraði sveit Fiskmarkaðarins og í boð- hlaupi vann sveit Benjamíns Guð- mundssonar. I flekahlaupi drengja sigraði Hólmkell Aðalstei'nsson og í stúlknaflokki sigraði Eydís Kon- ráðsdóttir. Hátíðahöldum laugar- dagsins lauk með balii á Þorgríms- palii þar sem hljómsveitin Bít spilaði, einnig Zetor og stúlkna- hljómsveitin Praxis. K1 10 á sunnudagsmorgni var farið í skemmtisiglingu, siglt var á Steinunni SH, Óiafi Bjarnasyni SH og Agli SH um Víkina í fal- legu veðri. Hátíðarhöldin hófust kl 13,30 í Sjómannagarðinum með því að blómsveigur var lagð- ur að styttu sjómannsins til að minnast drultknaðra sjómanna. Hátíðarræðuna fiutti Guðjón Arnar Kristjánsson alþm og heiðraðir voru tveir sjómenn þeir Steinn Hansson og Bergmundur Ögmundsson. Einnig var Birgi Vilhjálmssyni veitt heiðursorða fyrir björgun úr sjávarháska en hann ásamt syni sínum bjargaði skipbrotsmönnum af Kristjáni SH í október 2002. Þá voru verðlaun veitt fyrir keppnisgreinar. Kiwanisklúbburinn Korri afhenti björgunarsveitinni kr 200 þús og Olís afhenti styrk kr 100 þús til kaupa á gúmmíbjörgunarbát. Eftir að dagskrá lauk í Sjó- mannagarðinum var gengið í skrúðgöngu til kirkju þar sem að Svanhildur Pálsdóttir flutti stól- ræðu en sr. Guðjón Skarphéðins- son þjónaði fyrir altari. Sjómannahóf var á Klifi þar sem Örn Arnason leikari var veislu- stjóri. Veronika Osterhammer söng við undirleik Valentinu Kai og Svanhildur Egiisdóttir flutti minni sjómanna. Skipshöfn Frið- riks Bergmanns SH tróð upp og kom sá og sigraði. Sjómenn heiðr- uðu sínar eiginkonur á Sjómanna- degi en það voru þær Hrefna Guðbjörnsdóttir og Ingveldur Björgvinsdóttir. Sjómannahófmu lauk með því að hljómsveitin Karma lék fyrir dansi fram eftir nóttu. Skipshafnir á Gunnari Bjarna- syni og Benjamín Guðmundssyni sáu um framkvæmd Sjómanna- dagsins í Ólafsvík að þessu sinni ásamt góðum stuðningi eigin- kvenna sinna og er óhætt að segja að þeir hafi skilað sínu vel. Áhöfnin á Friðriki Bergmann sló í gegn á Sjómannahófinu. Skipaþjónusta Skeljungs Os/uizn sjó/nö/imtin ojjJjö/s/uj/t/uni Jfjei/HHt fi/Zut/ninuju nietf t/atjinn /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.