Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 38
36
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004
Á þessum árum sótti ég síldina
mjög oft á hól sem var á milli
Grímseyjar og Kolbeinseyjar, það
var eins og hún stoppaði
þar oft á leið sinni aust-
ur með landinu og kom
upp og óð á fallaskipt-
um á kvöldin."
mikið þótt þeir borguðu fyrir
björgunina. Stóð þetta í stappi í
þó nokkurn tíma og ég vildi ekki
láta mig og fékk síðan lögfræðing
í málið. Þegar svo var komið þá
komu þeir til mín og spurðu
hvort ég vildi ekki fallast á það fá
150 þúsund krónur og málið yrði
úr sögunni. Eg gerði það enda
var það upphæðin sem ég hafði
sett upp og við sættumst vel eftir
þetta.“
Mér finnst eins og Guðmundur
vilji með þessari sögu segja að til
þess að koma hlutunum áfram
eins og hann hefur gert í gegnum
Guðmundur og togararnir Hringur og Runólfur.
tíðina þurfi menn að vera ákveðn-
ir á sínu en það er jafnframt ljóst
að atorka Guðmundar og vinnu-
semi hefur skilað honum vel
áfram í lífinu. „Guðmundur var
kappsamur sjósóknari en jafn-
framt gætinn og oft á tíðum eins
og honum fylgdi ákveðin lán-
semi“ eru ummæli aldins
samferðamanns Guð-
mundar.
Áfram með útgerðar-
söguna
Um tíma, á meðan Guð-
mundur átti þann Runólf
sem byggður var í Noregi,
átti hann einnig annan
norskbyggðan bát sem í
eigu Guðmundar var
nefndur Ásgeir SH 235 en
hann hafði áður heitið
Pétur Sigurðsson RE 331.
I útvarpviðtali sem Jónas
Jónasson átti við Guðmund árið
1977, segir Guðmundur frá því
að hann hafi verið búinn að ganga
lengi með það í maganum að
eignast skuttogara áður en að því
kom að sá draumur varð að veru-
leika. í apríl 1972 skrifar Guð-
mundur undir samning við Stál-
vík um smíði á skuttogara og
þann 19 janúar árið 1975 kemur
skuttogarinn Runólfur SH 135 til
heimahafnar í Grundarfirði. Til-
koma togarans olli straumhvörf-
um í atvinnulífi í Grundarfirði því
aflinn af honum var allur unninn
þar. Þarna gerðist Guðmundur
enn frumkvöðull í útgerðarsögu
Grundarfjarðar og seinna meir
Skipi bjargað
Guðmundur reyndist
alla tíð farsæll skipstjóri
og lenti aldrei í neinum
óhöppum eða skaða á
sjó en hann kom stund-
um til hjálpar sjáfur
þegar svo bar undir.
Hann segir nú frá því
er hann bjargaði skipi:
„Þetta var á þeim árum sem ég
var nýbúinn að fá Runólf nýja en
hann var vel búinn tækjum með
astik og radar. Enn er ég að fara
inn á Raufarhöfn og það er þoka
eins og svo oft þarna fyrir austan.
I þetta sinn sneri ég frá og var
eitthvert hik á mér en það kemur
á eftir mér bátur sem lætur sig
vaða beint inn. Eftir smá um-
hugsun sá ég að ég gæti farið þetta
eins og ég hefði gert áður og rétti
af bátinn og stefni honum inn á
Raufarhöfn og þegar ég kem
þarna inn er báturinn sem fór á
undan mér strandaður á skeri rétt
innan við höfnina, þetta var
Hrafn Sveinbjarnarson. Þeir kalla
og biðja mig að taka í hann, mér
leist ekkert á það í fyrstu enda
báturinn fullur af síld. En ákvað
svo að láta slag standa. Við sett-
um í hann mikla tóg og ég setti á
fulla ferð og þá var eins og bátn-
um ætlaði að hvolfa því hann
lagðist alveg á hliðina og meira til
svo ég sló af en í því losnaði hann
af skerinu og var óskemmdur.
Þegar við vorum komnir að
bryggju báðir sagði ég við skip-
stjórann að þetta vildi ég fá eitt-
hvað fyrir. Það var Tómas í
Grindavík sem átti bátinn og hon-
um fannst það ekki koma til
greina að borga neitt fyrir björg-
unina, menn gerðu hvorum öðr-
um greiða til sjós án þess að borg-
un kæmi fyrir. En ég stóð fastur á
mínu enda taldi ég að miðað við
þá áhættu sem ég tók væri ekki
Svanurinn í slipp í Stykkishólmi