Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 78

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Síða 78
76 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 Kaldilækur í Ólafsvík Kaldilækur, myndin er tekin 2001. eða frá 1933 til ársins 1958 er Hans dó. Þau áttu sjö börn og flest þekkjum við þau systkin Guðríði sem er látin og Þor- stein. Hans stundaði sjó- mennsku nær alla sína ævi og var lengi for- maður á Brim- ilsvöllum. Þess- ari höfðinglegu gjöf var vel tekið af mönnum í Sjómannadags- ráði og var samþyl<kt að skrifa Þorbjörgu þakkarbréf skv. fundargerð ráðsins. Síðan þetta gerðist hefur margt breyst á þessari lóð og garðurinn stækkað til muna eins og áður hefur verið lýst í Sjómannadagsblaðinu. í Kaldalæk var búið alveg til ársins 1976 og eru margir þeirra ennþá búsettir í Ólafs- vík sem þar bjuggu. I tilefni þess að húsið verður 100 ára Mynd: PSJ á næsta ári var tekin smá saman- tekt um nokkra þá íbúa sem bjuggu í þessu húsi og veru þeirra þar. Eins og fram kemur var hús- ið ekki stórt, eitt herbergi sem líka var stofa og svo eldhús. Þá var salerni frammi á gangi en ekkert bað var í húsinu. Unga fólkið í þá daga lét sig ekki muna um þetta þó þröngt væri en eklci væru margir ánægðir í dag að flytja inn í svona húsnæði. Við byrjum á því fóllci sem síð- ast bjó í húsinu og það voru þau Jóhannes Jóhannesson og Björg Guðlaugsdóttir en þau fluttu í Tómasson í andyrinu á Kaldalæk árið 1969. Eins og margir bæjarbúar hafa tekið eftir hefur húsið Kaldilækur sem er staðsett í Sjómannagarðin- um í Ólafsvík verið gert upp og er orðið til mikillar prýði. Það var Vigfús Vigfússon, byggingar- meistari í Ólafsvík, sem hafði veg og vanda af þessum breytingum sem unnar voru í samráði við Húsafriðun ríkisins og Sjómanna- dagsráð Ólafsvíkur. Skipt var um stóran hluta gólfsins og veggir voru endurnýjaðir að stórum hluta. Þá voru nýir gluggar smíð- aðir í húsið. Þetta hús sem var byggt árið 1905 er 42,4 fm og var gefið sjó- mönnum í Ólafsvík árið 1968. Björg og Jóhannes ásamt Dagnýju dóttur þeirra. Þann 29. september það ár barst bréf á fund hjá Sjómannadagsráði Ólafsvíkur frá Þorbjörgu Árna- dóttur og börnum hennar en þau bjuggu lengi í húsinu. Gáfu þau Sjómannadagsráði Ólafsvíkur fyrir hönd sjómanna bæði húsið og einnig lóðina sem var þá 877 fm til fullrar eignar til minningar um eiginmann Þorbjargar, Hans Arnason. Þorbjörg og Hans fluttu í þetta hús frá Holti í Fróð- árhreppi og bjuggu í því í 25 ár Senttum sjómönnum og fjötskyldum þeirra haminqjuóskir á sjómannadaqinn. fHótd Óíafsvf Olafsbraut 20, Suœfcttsbœ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.