Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 63

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 63
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 61 Ævar Rafn Þrastarsson er ungur vélstjóri frá Hellissandi. Hann lauk vélstjóranámi um áramótin frá Vélskólanum í Reykjavík og er þegar farinn að vinna við það sem hann var að læra en hann er vélstjóri á togbátnum Hamri frá Rifi. Ævar Rafn varð góðfuslega við beiðni Sjómannadagsblaðsins um að segja frá námi og þeim möguleikum sem vélstjóra- menntunin hefur uppá að bjóða. Framhaldsnám mitt hófst við íjölbrautarskólann við Armúla en þar var ég við nám í tvær annir, reyndar með misgóðum árangri. Það má segja að ég hafi meira ver- ið þar fyrir einhvern annan en sjálfan mig, þó svo að enginn hafi neitt mig :). Á þeim tíma sem ég var í Ármúla var ég alltaf að hugsa að það væri nú ekki fyrir mig að fara í háskóla. Þó er ég ekki að gera neitt lítið úr háskólunum en það er bara ekki fyrir alla að sitja þar í stórri stofu og glósa af töfl- unni eftir kennaranum allan dag- inn, þannig að ég ákvað að taka mér smá frí frá námi á meðan ég hugsaði mitt mál. Eg hugsaði oft um að læra eitt- hvað sem tengdist sjómennsku í þessum frítíma mínum og þá var það vélskólinn sem var mér efstur í huga. Ég var kannski ekki með mikla reynslu af vélum. Var oft bara að fikta við snjósleðann og fjórhjólið þegar ég var gutti. Féklt stundum að fara með pabba þegar Afram skóli að hann var að gera við sínar bíldruslur eða þegar hann var að gera við um borð í trillunni sinni. Ég hugsaði líka um að það væri nú kannski ekki neitt svo vitlaust að fara í Stýrimannaskólann en eftir umhugsun, sem tók eitt ár (!), þá ákvað ég að fara í Vélskól- ann en ekki í Stýrimannaskólann. Mér persónulega fannst það nám geta gefið mér meiri möguleika við atvinnuleit því að Vélskóla- námið bíður uppá vinnu jafnt til strax í þessu námi og mér gekk mjög vel. Það tók mig fjögur og hálft ár að klára námið en venju- legur námshraði er fimm ár og þó ég segi sjálfur frá þá var ég ákaf- lega stoltur þegar ég kláraði það um áramótin 2003-2004. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá er skólinn nú einkavæddur. Vél- skólinn og Stýrimannaskólinn eru nú ein stofnun sem er rekinn af Menntafélaginu og að því standa Landsamband íslenskra útvegs- Ævar Þrastarson við störf í vélarrúminu á Hamri SH. sjós og lands. Ég lét verða af því að fara í Vélskólann sem ég sé ekki eftir. Og það var einstök lífs- reynsla að takast á við þetta nám og má segja að ég hafi fundið mig manna, Samband íslenskra kaup- skipaútgerða, Sjómannasamband Islands, Samtök raforkuhita og vatnsveitna, Vélstjórafélag íslands og Sjómennt. Sjómenn! InniCecjar fiamingjuásídr á sjómannadagirm Grandakaffi Grandagarði 101, Reykjavík Sími: 552 9094
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.