Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 55

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Blaðsíða 55
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004 53 Þannig má segja að núna loksins sé draumurinn að einhverju leyti að rætast sem Marteinn talaði um þegar fjölskyldan hóf útgerðina á Barðaströndinni. Marteinn segir reyndar að þau megi varla vera að því að líta upp frá útgerðinni enn þann dag í dag svo það að ráða sér sjálfur virðist ekki endilega vera ávísun á að geta ráðið sínum frí- tíma sjálfur! Þegar þau hjónin eru spurð tit í framtíðina segja þau: „Við höfum verið að bæta við okkur aflaheimildum síðustu árin Árið 1993 náði Gísli í risalúðu sem Örvar öfundaði hann lengi af. Hann náði þó fram hefndum fáeinum árum síðar eins og sjá má á myndinni. til að dekka árið. Við ætlum okk- ur að halda ótrauð áfram, því hér líður okkur vel.“ Að þessu sögðu er kominn tími til að þakka fyrir sig og standa upp frá eldhúsborðinu, kökum og kaffi en síðast en ekki síst frá frá- bæru útsýni sem blasti við okkur út um eldhúsgluggann og mun auðvitað gera áfram hjá þeim hjónum. Það er stórkostlegt að þurfa rétt að líta út um eldhús- gluggann til að kalla fram minn- ingar og geta horft þaðan á lífs- björgina og áhugamálið. Eftir spjallið þá hefur útsýnið frá glugg- anum að sumu leyti fengið nýja merkingu. Það hefur fengið sögu. Það er saga Marteins og Erlu og fjölskyldunnar sem með dugnaði og samstöðu hafa náð langt. Ekki er laust við að þessi saga fái ævin- týraljóma í huga mínum eftir að hafa hlustað og horft út um gluggann í eldhúsinu í Tún- breldtunni. ÓHÓ 0sÁiun sjótnönniim i Oncefel/&6œ til/icunifuuu meö ctcuýinn J TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. Deloitte Ólafsbraut 21 ■ sími: 430 1600 ■ fax: 430 1601
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.