Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2004, Side 52
50
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004
sófasettin, ískápar, þvottavélar og
frystikistur.“
Verst fyrstu 20 árin!
Talið berst að árunum þegar
Marteinn var stýrimaður á Maríu
Júlíu. „Það var róið stíft þá. Eg
man eftir því einn veturinn þá
ingar. Þá var ákveðið að stoppa
við í landi í tvo daga en reyndar
hafði veðrið lagast mikið meðan
við svo vorum í stoppinu en slysið
á togaranum féklt menn aðeins til
að staldra við.“ Marteinn segist í
mörg ár, raunar hátt í 15 ár, hafa
glímt við sjóveiki en þó aldrei
Selurinn sem beit á Iínuna hjá Marteini.
hafði geisað norðan stormur lengi
vel og við höfðum verið að róa
suður á Breiðafjörðinn. Þetta var
mikill frostakafli og iðulega tók
það eina til tvær klukkustundir að
berja ísinn af bátnum áður en
hægt var að landa. Það var róið
látlaust í þessu hryssingslega veðri
þar til grænlenskur togari í Pat-
reksfjarðarflóanum fórst vegna ís-
komið í hug að láta það aftra sér
að fara út á sjó. „Eg segi stund-
um í gríni við unga sjómenn sem
eru sjóveikir: Blessaður góði,
þetta er allt í lagi, þetta er rétt
verst fyrstu 20 árin!“ Aðspurður
hvort eitthvað óvenjulegt hafi
hent hann á þessum árum um
borð í Maríu Júlíu segir Marteinn:
„Jú, jú, það var alltaf eitthvað,
maður bara er svo fljótur að
gleyma en ég man þó eftir því að
eitt skiptið fékk ég sel, hann hafði
bitið á línuna hjá okkur. Þetta var
nú ekki talinn góður dráttur, jafn-
vel álitið feigðarmerki að draga
þess háttar skepnu úr sjó.“
Lukkan með Sverrí
Þegar Erla er spurð út í þennan
tíma, hvernig það var að vera ung
móðir heima og karlinn alltaf úti
á sjó segir hún: „Það var nú ekki
til siðs að kvarta yfir því þó karl-
arnir væru aldrei heima. Þetta var
bara tíðarandinn þá en núna er
fjölskyldumynstrið orðið allt
öðruvísi.“ Marteinn og Erla eiga
þrjú börn, Gísla, Huldu og Orvar,
sem frá upphafi hafa tekið virkan
þátt í sjómennskunni og útgerð-
inni sem segja má að hafi byrjað
árið 1977 þegar þau keyptu trill-
una Sverri. „Við fengum nafnið
með bátnum og fyrri eigandinn
sagði við okkur að hann vildi
gjarnan að við myndum halda
nafninu, þetta hefði alltaf verið
mikið lukkunafn,“ segir Erla og
það hefur svo sannarlega staðist.
Mikil lukka hefur hvílt yfir bátum
fjölskyldunnar sem borið hafa
þetta nafn. Fjölskyldan byrjaði að
gera út á grásleppu yfir sumartím-
ann en í fyrstu var trilluútgerðin
aðeins aukabúgrein. „Þarna var
nú ballið aldeilis byrjað,“ segir
Erla og lítur hlæjandi á eigin-
manninn. „Ég man að Marteinn
Fasteignasalan Valhöll
Oskum sjómönnum
ogfjölskyldum þeirra
til hamingju með daginn.
Komið til heimamanna
og við munum aðstoða ykkur við kaup og sölu
á fasteignum - mikil reynsla
VAIHOH
[fasteignasalaI
Bárður H. Tryggvason sölustjóri
Ingólfur G. Gissurarson lögg. fasteignasali
Þórarinn M. Friðgeirsson
Kristinn Kolbeinsson lögg. fasteignasali
Sesselja Tómasdóttir.
Ellert Róbertsson
Guðrún Pétursdóttir
Margrét Sigurgeirsdóttir
Þóra Þorgeirsdóttir
Magnús Gunnarsson
Sandari
Skagamaðnr
Sandari
jrá Gljúfrasteini
Ólsari
frá Bifröstá Sandi
Ólsari
Akureyringur
Arnesingur
Sölumaður
Fasteignasalan VALHÖLL Síðumúla 27 - s: 588 - 4477 - fax: 588 - 4479 - E.mail: bardur@valholl.is