Bókasafnið - mar 2024, Qupperneq 18

Bókasafnið - mar 2024, Qupperneq 18
18 Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir Framtíðarmöguleikar Samvinna felur í sér að nýta sérþekkingu þvert á stofnanir. Hægt væri að kanna betur jarðveginn fyrir opnara samstarfi handritadeildar Landsbókasafns Færeyja við Árnasafnið í Kaupmannahöfn og handritadeild Landsbókasafns Íslands. Hægt væri að þýða kerfis bundna efnisorðalykla sem gerðir hafa verið fyrir handrit og einkaskjöl á hinum söfnunum og laga að þörfum færeyska safnkostsins. Aukin samvinna gæti verið lykill að vinnusparnaði, betri leitarniðurstöðum fyrir notendur og bættri miðlun. Nákvæm skráning er óhjákvæmilega tímafrek en hún borgar sig ef miða á að því að gera safnkost sem aðgengilegastan. Uppfæra þyrfti skráningu á handritum og einkaskjölum handritadeildarinnar í Færeyjum. Ætla má að það myndi hvoru tveggja ýta undir framfarir í vinnulagi við skipulagningu og frágang handritanna, auk þess sem að gengi að þeim myndi aukast til muna. Talsvert hagræði má sjá fyrir sér með því að samræma skráningu handrita og einkaskjala þvert á söfn og lönd. Heimildir Creswell, J. W. (2013). Qualitative inquiry and research design: Choosing among five approaches (3. útgáfa). Sage. Gracy, K. F. (2015). Archival description and linked data: A preliminary study of opportunities and implementation challenges. Archival Science, 15(3), 239­294. https://doi.org/10.1007/ s10502­014­9216­2 Gracy, K. F. (2018). Enriching and enhancing moving images with linked data: An ex ploration in the alignment of metadata models. Journal of Documentation, 71(2), 354­371. https:// doi.org/10.1108/JD­07­2017­0106 Hawkins, A. (2021). Advocating for linked archives: The benefits to users of archival linked data. Í Carla Teixeira Lopes, Cristina Ribeiro, Franco Niccolucci, Irene Rodrigues og Nuno Freire (ritstjórar), Proceedings of the Linked Archives International Workshop 2021. https://ceur­ws.org/Vol­3019/LinkedArchives_2021_paper_6.pdf Meissner, D. (2019). Arranging and describing archives and manuscripts. Society of Amer­ ican Archivists. Millar, L. A. (2017). Archives: Principles and practices (2. útgáfa). Facet Publishing. Þjóðskjalasafn Íslands. (e.d.). Hvað eru einkaskjalasöfn? https://skjalasafn.is/hvad_eru_ einkaskjalasofn Örn Hrafnkelsson. (2014). Handrit.is: Rannsóknargagnagrunnur og samskrá um ís lensk og norræn handrit. Í Rósa Þorsteinsdóttir (ritstjóri), Handritasyrpa: Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013 (bls. 283­290). Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.