Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 71

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 71
Bókasafnið 44. árg – 2024 71 Hugrún Margrét deildarstjóri barnadeildar á Bókasafni Hafnarfjarðar fjallaði um ríka áherslu safnsins á fjölmenningu og þjónustu án aðgreiningar fyrir alla og Guðrún Ragna Yngvadóttir frá Ask arkitektar kynnti nýjar og spennandi hugmyndir að nýju bókasafni í Hafnarfirði á nýjum stað við Fjörð verslunarmiðstöð. Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir frá Tækniskólanum fjallaði um framtíð framhaldsskólabóka­ safna og Sveinn Waage fjallaði um mikilvægi húmors. Fulltrúi frá Nexus sagði gestum frá vinsældum bókadeildarinnar í versluninni. Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og verkefnastjóri verkefnisins Lestur er lífsins leikur, og barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sögðu frá læsispennandi lestrar­ verkefninu LÆK sem unnið er í samstarfi miðdeilda og unglingadeilda allra grunnskóla Hafnarfjarðar við þau Bergrúnu Írisi og Gunnar Helgason. Eyrún Eva Haraldsdóttir, sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna hjá SAFT (Sam­ félag, fjölskylda og tækni) – Af hverju ætti ég að leita á bókasafni ef ég get fundið þetta á TikTok: raunveruleiki nútímabarna í heimi upplýsingaóreiðu og falsfrétta. Hvernig getum við hjálpað? Sandra Björg Ernudóttir bókasafnsfræðingur í Skarðshlíðarskóla fjallaði svo um verk efnið Bóka brall sem er samstarfsverkefni allra skólabókasafnanna í Hafnarfirði. Söfnin eru níu talsins og starfar einn bókasafnsfræðingur á hverju safni. Þessir hópur starfsmanna Mynd 2: agnes og eLias våHLund segJa frá bókarÖð sinni Handbók fyrir ofurHetJur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.