Bókasafnið - mar. 2024, Síða 71

Bókasafnið - mar. 2024, Síða 71
Bókasafnið 44. árg – 2024 71 Hugrún Margrét deildarstjóri barnadeildar á Bókasafni Hafnarfjarðar fjallaði um ríka áherslu safnsins á fjölmenningu og þjónustu án aðgreiningar fyrir alla og Guðrún Ragna Yngvadóttir frá Ask arkitektar kynnti nýjar og spennandi hugmyndir að nýju bókasafni í Hafnarfirði á nýjum stað við Fjörð verslunarmiðstöð. Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir frá Tækniskólanum fjallaði um framtíð framhaldsskólabóka­ safna og Sveinn Waage fjallaði um mikilvægi húmors. Fulltrúi frá Nexus sagði gestum frá vinsældum bókadeildarinnar í versluninni. Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og verkefnastjóri verkefnisins Lestur er lífsins leikur, og barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sögðu frá læsispennandi lestrar­ verkefninu LÆK sem unnið er í samstarfi miðdeilda og unglingadeilda allra grunnskóla Hafnarfjarðar við þau Bergrúnu Írisi og Gunnar Helgason. Eyrún Eva Haraldsdóttir, sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna hjá SAFT (Sam­ félag, fjölskylda og tækni) – Af hverju ætti ég að leita á bókasafni ef ég get fundið þetta á TikTok: raunveruleiki nútímabarna í heimi upplýsingaóreiðu og falsfrétta. Hvernig getum við hjálpað? Sandra Björg Ernudóttir bókasafnsfræðingur í Skarðshlíðarskóla fjallaði svo um verk efnið Bóka brall sem er samstarfsverkefni allra skólabókasafnanna í Hafnarfirði. Söfnin eru níu talsins og starfar einn bókasafnsfræðingur á hverju safni. Þessir hópur starfsmanna Mynd 2: agnes og eLias våHLund segJa frá bókarÖð sinni Handbók fyrir ofurHetJur

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.