Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 68

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 68
68 Bókasafn Reykjanesbæjar 28. apríl 2023 Ferðalangarnir hittust fyrir utan hótelið klukkan 9, sumir þreytt­ ari en aðrir. Lagt var af stað gangandi í Bjørvika bókasafnið sem er aðalsafn Oslóar og staðsett á besta stað borgarinnar eða við hliðina á Óperuhúsinu og skammt frá Munch safninu. Það má segja að safnið sé hjartað í menningarmiðju borgarinnar. Þarna eru sex hæðir og hýsir ein hæð eldri bækur. Safnið er með mjög þróað sjálfsafgreiðslukerfi sem gerir að verkum að starfsmenn geta einbeitt sér að öðrum verkefnum en standa í afgreiðslu allan daginn. Einnig fengum við að sjá alveg frábæra flokkunarvél sem flokkar bækurnar eftir því hvar þær eiga heima í safninu. Safnið er með rúmlega 2000 sæti og er það yfirleitt þétt setið. Í því eru þrjú svæði sem notendur geta notað til að borða og drekka nesti. Eftir því sem ofar kemur í húsinu er minni hávaði leyfður. Barnahornið er vel rúmt þótt e.t.v. mætti færa rök fyrir því að hafa heila hæð tileinkaða börnum, en safnið er mikið notað af fjölskyldufólki. Í safninu er hægt að nota ýmis tæki og tól eins og t.d. saumavélar, þrívíddarprentara og smíðaverkfæri sem er mikið sótt í. Í safninu eru einnig nokkrir salir, þar af einn mjög stór, sem er fyrst og fremst notað ur fyrir kvikmynda sýningar. Safn­ búð er á jarðhæð safnsins og misstu nokkrir úr hópnum sig aðeins í henni! Útlit safnsins er stórbrotið og er mikið um áhugaverð smáatriði í hönnun þess og viljum við hvetja alla sem eiga leið um Osló að kíkja þar við. Mynd 10: við deicHMan bJørvika bókasafnið í Miðbæ Osló Mynd 9: fLokkunarvéL Mynd 12: LesHorn Með útsýni á bJørvikaMynd 11: eitt af MÖrguM sérrýMuM á safninu í bJørvika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.