Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 58

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 58
58 Gunnhildur Björnsdóttir og Ingibjörg Rögnvaldsdóttir Annar dagur ráðstefnunnar hófst með fyrirlestri Idu Merethe Jensen, Ketil Jensen og Per Sundnes um söfnun heimilda undir heitinu Queer in Nordland. Carlos Alberto Paschoa bókasafns­ og upplýsingafræðingur í Instituto Cervantes of Rio de Janeiro and Salvador of Bahia, flutti fyrirlestur sem bar heitið Queer art and collection de- velopment: The LGBT+ Collection of Nélida Pinon Library. Carlos er einnig forstöðumaður samtaka listbókasafna í Rio de Janeiro og fulltrú í IFLA advisory committee on cultural heritage. Geir Harldseth flutti A time and space for everything – the artist‘s novel on display en þar fjallaði hann um nýtt bókmenntaform eða svokallaðar listsmásögur. Marte­Kine Sandengen sýningarstjóri þjóðbókasafns Noregs, Hege Stensrud Høsøjen forstöðumaður rannsóknardeildar þjóðbókasafnsins og Bjørn Hatterud listgagnrýnir, f jölluðu um sýninguna Pride and Prejudice í listasafninu og Emma Damaskau og Katja Fjeld sögðu frá Queers cultural year 2022 í Noregi. Þá var fjallað um þjónustu bókasafna við hinsegin fólk, Kira Del Mar um How are queer people met by the librarians in public libraries? og Victoria Bugge Øye og Charlotte McInnes um sýninguna Coming into community. Sumir þessara fyrirlestra sem voru á dagskrá seinni daginn voru fluttir yfir netið en flestir voru fyrirlesararnir á staðnum, í glæsilegum fyrirlestrarsal listasafnsins. Mynd 6: í MóttÖkunni á WunderkaMMer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.