Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 49

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 49
Bókasafnið 44. árg – 2024 49 Flestir geta verið sammála um að verkefnið í heild tók mun lengri tíma en að var stefnt. Fyrir þessu eru ýmsar skýringar líkt og fram hefur komið. Verkefnið var af því umfangi að það var útboðsskylt. Undirbúningur og framkvæmd útboðs var tímafrek og flókin. Þar sem um samkeppnisútboð var að ræða dróst framkvæmdin á langinn. Til trafala var að takmörkuð þekking reyndist vera til staðar á framkvæmd samkeppnisútboða. Viðræðurnar leiddu til þess að bjóðendur settu breytingar á hönnun kerfa sinna á dagskrá og nutum við á endanum góðs af því í samningi. Draga má þann lærdóm að orkað geti tvímælis að útboð taki of langan tíma því ýmsar sviptingar geta átt sér stað á mörkuðum á meðan og fyrirtæki gengið kaupum og sölum og jafnvel verið haldið í gíslingu af eftirlitsstofnunum. Það sem helst háði verkefninu annað en ófyrirséðar uppákomur, var þröngur tímarammi, takmarkaður mannafli og vanmat framleiðanda á flækjustigi í blönduðu samlagi íslenskra safna. Hér má til að mynda nefna þarfir skóla­ og almenningsbókasafna og íslenska manna­ nafna hefð. Samstarfið við kerfisframleiðandann Ex Libris var gott og hefur hann lagt sig fram við að aðstoða eftir fremstu getu. Þar á bæ er skilningur á að enn þarf að gera bragar­ bót á ýmsu. Þess vegna hefur verið ráðist í stefnumótandi vinnu í þeim tilgangi að bæta úr atriðum svo kerfið þjóni betur þörfum almennings­ og grunnskólabókasafna. Þetta varðar leit og leitarniðurstöður, einföldun verkferla – einkanlega varðandi útlán og skil, möguleika á einföldu skráningarviðmóti og síðast en ekki síst kerfislegan hægagang. Af þessu verður kannski síðar sögð önnur saga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.