Bókasafnið - mar. 2024, Qupperneq 9

Bókasafnið - mar. 2024, Qupperneq 9
Bókasafnið 44. árg – 2024 9 Einn möguleiki sem við höfum til að leysa málið er að nýta tækni sem Ex Libris býður upp á og nota API­vefþjónustur til að láta gögnin „tala“ saman. Með þeirri tækni er hægt að senda API­köll á milli gagnagrunnanna og það ætti að skila betri leitarheimtum á Leitir. is. Með þeirri aðferð eru gagnasöfnin sjálf ekki tengd saman, heldur er hvert þeirra tengt við Ölmu og Leitir.is með API­vefþjónustum. Það myndi skila betri niðurstöðum en nú er raunin, en ekki er víst að leiðin myndi skila fullkominni niðurstöðu. Önnur leið er að smíða utaná liggjandi nafnmyndaskrá þar sem nafnmyndaskrám allra gagnasafnanna er hlaðið inn og gögnin „tala“ við bókasafnskerfið Ölmu og Leitir.is. Aftur er forsenda fyrir betri leitar­ heimtum sú að allar nafnmyndir innihaldi einkvæm auðkenni, svo hægt sé að tengja þær saman. Þriðja leiðin er að búa til utanáliggjandi venslatöflu þar sem gögnin eru opnuð og vensluð í gegnum venslaskrá. Fjórða leiðin er að búa til svokallaðan „resolver“ sem væri frí­ standandi SQL­ grunnur og ótengdur öllum öðrum gagnagrunnum. Hann myndi innihalda öll auðkenni úr öllum gagnagrunnunum og venslatöflur myndu tengja auðkennin saman. Einungis auðkennin eru sótt og önnur gögn í gagnagrunnunum eru ekki snert. Lokaorð Niðurstöður rannsóknarinnar nýtast til að fá yfirsýn yfir helstu viðfangsefni sem þarf að takast á við svo hægt sé að opna og tengja saman gögn. Rannsóknin er mikilvægt skref í að bæta aðgengi notenda að upplýsingum í Leitir.is. Það er alveg ljóst að við þurfum í náinni framtíð að hrinda af stað þróunarvinnu til að bæta leitarheimtur í Leitir.is. Heimildir Europeana. (e.d.). Linked open data. https://pro.europeana.eu/page/linked­open­data Risan, A. (2020, 27. októberA). Masterdata og autoriteter. https://nva.sikt.no/registra­ tion/0187b7d01d46­de66831d­c031­4b86­bcf0­502f45e4e222 Risan, A. (2020, 27. októberB). Metadata - orden i kaos. https://nva.sikt.no/registra­ tion/0187b7c91e55­85f9ebba­272a­4ae4­ab79­358c218e0fa8 Sigrún Hauksdóttir. (2005). Nafnmyndaskrá Gegnis. Fregnir 30 (3), 46­47. Smith­Yoshimura, K. (2020, 16. apríl). Presenting metadata from different sources in dis­ covery layers. Hanging Together – the OCLC Research blog. https://hangingtogether. org/presenting­metadata­from­different­sources­in­discovery­layers/ W3C. (2013, 27. júní). Linked Data Glossary. https://dvcs.w3.org/hg/gld/raw­file/de­ fault/glossary/index.html W3C. (2015). Data – W3C. https://www.w3.org/standards/semanticweb/data
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.