Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 55

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 55
Bókasafnið 44. árg – 2024 55 Mynd 1: nationaL MuseuM osLo ARLIS/Norden eru samtök norrænna listbókasafna sem hafa þann tilgang að efla fag kunn­ áttu með því að miðla upplýsingum og efla tengsl milli safna. Árlega er á vegum samtakanna haldin ráðstefna um áhugaverð efni og verður hún næst hér á landi árið 2025. Í ARLIS/Nor­ den eru bókasöfn á sviði myndlistar, listiðnaðar, hönnunar, byggingarlistar, ljós myndunar og skyldra greina. Átta íslensk listbókasöfn eru aðilar að samtökunum í dag en bókasöfn Myndlista­ og handíðaskóla Íslands og Listasafns Íslands voru meðal stofnaðila árið 1986. Bæði einstaklingar og stofnanir geta sótt um aðild og umsóknareyðublöð eru á vef samtak­ anna arlisnorden.org. Yfirskrift ráðstefnunnar 2022 var Queer art and knowledge management sem tengist því að í Noregi var árið tileinkað hinsegin fólki, Skeivt kulturår 2022. Ráðstefnan var haldin í nýju og veglegu húsnæði listasafns Norðmanna, the National Museum of Art, Architecture and Design. Safnið var formlega opnað þar fyrr á árinu. ARLIS/Norden í Osló 13. - 15. október 2022 Höfundar: Gunnhildur Björnsdóttir og Ingibjörg Rögnvaldsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.