Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 70

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 70
70 Árdís Ármannsdóttir og Tinna Lind Guðjónsdóttir Landsfundur Upplýsingar 2023 var haldinn í Haukaheimilinu Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 21. og 22. september 2023. Yfirskrift fundarins var: Get ég aðstoðað? Þjónusta og uppbygging bókasafna í nútímasamfélagi og voru gestir um tvö hundrað talsins víðsvegar að af landinu. Lykilfyrirlesarar landsfundar voru þeir Jan Holmquist og Kenneth Korstad Langås. Dagskrá og framkvæmd fundarins voru í höndum Bókasafns Hafnarfjarðar og Bókasafns Garðabæjar. Nefndina skipuðu Sigrún Guðnadóttir formaður, Margrét Sigurgeirsdóttir, Hugrún Margrét, Þorbjörg Bergmann, Unnur Möller, Gunnhildur Ægisdóttir og Sigríður Júlíana Sighvatsdóttir. Bókasafnsþjónusta er hverju samfélagi mikilvæg Erindin sem flutt voru á fundinum voru fjölbreytt og fróðleg. Jan Holmquist fjallaði um aðlögun að breytingum og umbreytingu bókasafnsþjónustu fyrir nútímasamfélag. Kenneth Korstad Langås ræddi mikilvægi bókasafna í erindi sínu og hvernig þau eru ákveðið bjargráð nærsamfélagsins. Hjónin Agnes og Elias Våhlund, barnabókahöfundur og teiknari, stigu einnig á svið og fjölluðu um bókaröðina sína Handbók fyrir ofurhetjur sem nær sannað er að hafa breytt lífi barna. Þau ræddu hugmyndir sínar og ferlið bak við bókaskrifin, en bókaröðin er mjög vinsæl á Íslandi. Get ég aðstoðað? Landsfundur Upplýsingar 2023 Mynd 1: Landsfundarnefnd 2023 Höfundar: Árdís Ármannsdóttir og Tinna Lind Guðjónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.