Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 46

Bókasafnið - mar. 2024, Blaðsíða 46
46 Sveinbjörg Sveinsdóttir Leitast var við að bjóða upp á sem fjölbreyttastar miðlunarleiðir til starfsmanna safna, s.s. leiðbeiningar, kennslumyndbönd, vefkennslu og vinnufundi. Kennslumyndböndin voru nýmæli hjá félaginu og mæltust vel fyrir. Á tímabilinu frá maí 2022 til byrjun mars 2023 sóttu um 2.500 manns samtals 160 námskeið sem starfsfólk Landskerfisins stóð fyrir. Þrátt fyrir öll þessi námskeið þurfti gjarnan áframhaldandi einstaklingsaðstoð í síma eða á fjarfundum. Einn mælikvarði til að meta umfang þjónustu við viðskiptavini eru innsend þjónustuerindi. Verkbeiðnir frá starfsmönnum safna í júní 2022 nánast fimmfölduðust miðað við sama tíma árið á undan. Tvöföldun varð á verkbeiðnum í ágúst á milli áranna 2021 og 2022. Þetta er annars vegar sá mánuður þegar nýja kerfið var tekið í notkun og hins vegar mánuðurinn þegar grunnskólarnir hófu störf að afloknu sumarleyfi. Endurlit Það segir sig kannski sjálft að útskipting kerfa sem notuð eru af starfsfólki um þrjú hundruð bókasafna er flókið og viðamikið verkefni. Aðstæður voru flóknar að mörgu leyti. Margir aðilar komu að verkefninu, stilla þurfti saman strengi og halda fólki upplýstu. Vegna Covid fór allt samstarf við kerfisframleiðandann fram á fjarfundum. Tímarammi verkefnisins var þröngur og því margir boltar á lofti í senn og ákvarðanataka varð að ganga hratt fyrir sig. Gott hefði verið að geta haft meira samráð við söfn um stærri ákvarðarnir en gerlegt var. Læra þurfti á kerfin auk þess að tileinka sér nýja hugsun svo sem varðandi forða og rafrænt Mynd 10: starfsfóLk Landskerfis bókasafna Með nýfengin kerfisstJórnunarréttindi í ÖLMu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.