Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 19

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 19
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201018 Tré ársins 2010 er álmur (Ulmus glabra) og stendur við Heiðarveg 35 í Vestmannaeyjum. Ef til vill hafa margir hváð þegar sagt var frá því að tré ársins 2010 væri í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar hafa ekki verið taldar með heppilegustu vaxtarstöðum trjá- gróðurs enda oft veðrasamt á Stórhöfða. Hitastig í Eyjum er aftur á móti að jafnaði hærra en víða annars staðar á landinu og mikil frost eða snjóar heyra til undantekninga. Álmurinn fallegi er því kannski sönnun þess að sé rétt tré valið er það til- búið að takast á við ýmsa dynti náttúrunnar. En það var kannski ekki fyrirséð að álmurinn ætti eftir að þola Heimaeyjargosið árið 1973 en þar hafði hann einnig betur í átökum við náttúruöflin. Kom grænn og fagur upp úr öskunni og lét sér fátt um finnast. Álmurinn á Heiðarvegi 35 er vel að tilnefningunni kominn og er mikil prýði í garðinum. Um leið er hann hvatning um að fleiri meiðir verði ræktaðir í görðum í Eyjum til prýði og skjóls. Bæjarbúar geta hæglega umvafið bæinn gróðri, m.a. með álmi og ýmsum öðrum tegundum sem sannað hafa sig á síðari árum. Til þess að leggja því starfi lið geta allir gengið til liðs við Skógræktarfélag Vestmannaeyja og stutt við það starf sem félagið vinnur að á ári hverju, en félagið var endurvakið árið 2000 og er m.a. að vinna að ræktun í nýja hrauninu, í svonefndum Hraunsskógi. Tré ársins 2010 – í Vestmannaeyjum Höfundur Brynjólfur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.