Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 72

Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 72
71SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 REYKJAVÍK Á.T.V.R. Gámaþjónustan hf. Hringrás ehf. Samband garðyrkjubænda Ungmennafélag Íslands Veitingahúsið Jómfrúin KÓPAVOGUR Byko GARÐABÆR Moldarblandan – Gæðamold hf. GRINDAVÍK Þorbjörn hf. AKRANES Norðurál ehf., Grundartanga BORGARNES Skógræktarfélag Borgarfjarðar Heiðursáskrifendur Skógræktarritsins SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga LAUGAR Þingeyjarsveit, Kjarna EGILSSTAÐIR Barri hf., gróðrarstöð BREIÐDALSVÍK Breiðdalshreppur HÖFN Í HORNAFIRÐI Skinney – Þinganes hf SELFOSS Bláskógabyggð FLÚÐIR Hrunamannahreppur oft hægt. Aðlögun verður að sérhverju búsvæði þannig að einstakar plöntutegundir og einstakar bakteríutegundir ná fljótar saman en aðrar innan sömu tegunda. Ræktandi sem vill ná árangri gerir vel í því að hjálpa til við þennan samruna. Góð leið er að kaupa þann bakteríustofn sem fæst keyptur þar sem fræið er selt, en fara einnig út í náttúruna og bæta við jarðvegi undan belgjurtinni sem vex í nágrenninu. Þá á belgjurtafræið enn betri möguleika á að tengjast þeim bakteríustofni sem hentar. Lokaorð Áburðargjöf í nýskógrækt er nú að verða nokkuð al- menn. Mikilvægt er að sú aðgerð sé sem markvissust og hagstæð hlutföll plöntunæringarefna notuð. Fos- fórgjöf er einna mikilvægust því mikill skortur er á því efni og aðrar aðferðir en að gefa hann til að bæta úr fosfórskorti eru ekki auðveldar. Hitt aðalplönt- unæringarefnið, nítur, er bæði hægt að bera á eða hjálpa belgjurtum til að sjá um þann þátt. Brenni- stein er hægt að gefa í litlum skömmtum, einnig má vona að nægilegt magn komi með úrkomunni. Kalí- gjöf er hreinn óþarfi í skógrækt. Þakkir Þeim Sigurði Arnarssyni og Friðrik Pálmasyni, sem lásu pistilinn yfir og færðu margt til betri vegar, er þakkað fyrir það verk.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.