Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 72

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 72
71SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 REYKJAVÍK Á.T.V.R. Gámaþjónustan hf. Hringrás ehf. Samband garðyrkjubænda Ungmennafélag Íslands Veitingahúsið Jómfrúin KÓPAVOGUR Byko GARÐABÆR Moldarblandan – Gæðamold hf. GRINDAVÍK Þorbjörn hf. AKRANES Norðurál ehf., Grundartanga BORGARNES Skógræktarfélag Borgarfjarðar Heiðursáskrifendur Skógræktarritsins SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga LAUGAR Þingeyjarsveit, Kjarna EGILSSTAÐIR Barri hf., gróðrarstöð BREIÐDALSVÍK Breiðdalshreppur HÖFN Í HORNAFIRÐI Skinney – Þinganes hf SELFOSS Bláskógabyggð FLÚÐIR Hrunamannahreppur oft hægt. Aðlögun verður að sérhverju búsvæði þannig að einstakar plöntutegundir og einstakar bakteríutegundir ná fljótar saman en aðrar innan sömu tegunda. Ræktandi sem vill ná árangri gerir vel í því að hjálpa til við þennan samruna. Góð leið er að kaupa þann bakteríustofn sem fæst keyptur þar sem fræið er selt, en fara einnig út í náttúruna og bæta við jarðvegi undan belgjurtinni sem vex í nágrenninu. Þá á belgjurtafræið enn betri möguleika á að tengjast þeim bakteríustofni sem hentar. Lokaorð Áburðargjöf í nýskógrækt er nú að verða nokkuð al- menn. Mikilvægt er að sú aðgerð sé sem markvissust og hagstæð hlutföll plöntunæringarefna notuð. Fos- fórgjöf er einna mikilvægust því mikill skortur er á því efni og aðrar aðferðir en að gefa hann til að bæta úr fosfórskorti eru ekki auðveldar. Hitt aðalplönt- unæringarefnið, nítur, er bæði hægt að bera á eða hjálpa belgjurtum til að sjá um þann þátt. Brenni- stein er hægt að gefa í litlum skömmtum, einnig má vona að nægilegt magn komi með úrkomunni. Kalí- gjöf er hreinn óþarfi í skógrækt. Þakkir Þeim Sigurði Arnarssyni og Friðrik Pálmasyni, sem lásu pistilinn yfir og færðu margt til betri vegar, er þakkað fyrir það verk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.