Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 80

Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 80
79SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 kaffihléi loknu var haldið í gönguferð um stöðina undir leiðsögn Rakul A. Dam, sem er ræktunarstjóri stöðvarinnar. Byrjað var á að ganga um safn tegunda ættuðum frá suðurhveli jarðar (S-Ameríku, Nýja- Sjálandi, Tasmaníu), því næst farið um ræktunar- svæðið, kíkt í gróðurhúsin og endað á sölusvæðinu, en ekki var laust við að sumir ferðalanganna hafi gjóað ágirndaraugum á sumar plönturnar sem þar fengust. Að skoðunarferðinni lokinni var tekinn smá krókur að Norðurlandahúsinu í Þórshöfn, sem er sérlega glæsileg bygging. Eftir stuttan stans þar var svo haldið á Hotel Hafnia í hádegismat. Eftir matinn skiptist hópurinn. Hluti hópsins valdi frjálsan tíma í bænum til að skoða Þórshöfn á eigin vegum en hluti fór með Tróndi og Tóri í trjáskoðunarferð um bæ- inn. Gengið var frá Hotel Hafnia til viðarlundarins í Gundadali og kíkt á garða í leiðinni. Það var einmitt í Gundadali sem skóg- rækt hófst 1885, þannig að þetta er elsti lundur Færeyja. Viðar- lundurinn er sérlega skemmti- legur – mjög fjölbreyttur gróður, gott stígakerfi og í norðurenda hans stendur Listasafn Færeyja. Í gegnum lundinn rennur smá á. Gengið var markvisst í það fyrir nokkrum árum að gera ána heppilega fyrir fisk, með hreinsun og aðlögun farvegar, og tókst það svo vel að má nú sjá sprellandi silung í ánni. Eins og í mörgum öðrum lundum á eyjunni féll töluvert af trjám í storm- inum 1988 – einkum stafafura og sitkagreni. Var hluti þeirra fjarlægður og timbrið notað í gólfið á Listasafninu, en nokkur tré voru, að yfirlögðu ráði, skilin eftir á hliðinni og eru það nú ein vinsælustu trén í garðinum hjá ungviðinu, því þau eru fyrirtaks klifurtré. Hópurinn safnaðist svo aftur saman niður við höfn í Þórshöfn og hélt upp í rútuna og af stað til Kirkjubæjar. Í Kirkjubæ tók á móti hópnum Jóhan Hendrik W. Poulsen, prófessor emeritus í færeyskri málfræði, stundum kallaður „Orðabókin“. Kirkjubær var Gengið um viðarlundina í Hoydal í góðviðrisþoku. Rakul A. Dam kynnir gróðrarstöðina fyrir hópnum. Eitt vinsælasta tréð í viðarlundinum hjá börnum að klifra í og gott dæmi um hvernig snúa má því sem venju- lega væri talið áfall í skógrækt upp í jákvæðan hlut, Mynd: BJ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.