Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 81

Skógræktarritið - 15.10.2010, Qupperneq 81
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201080 biskupssetur á miðöldum og var þar byggð dóm- kirkja – Magnúsarkirkjan – um 1300. Var byrjað á að skoða hana. Menn deilir á um hvort dómkirkjan hafi verið fullbyggð, en Jóhan Hendrik taldi líklegra að svo hefði verið og benti á vígslustein og vígslu- krossa í kirkjunni því til stuðnings. Úr dómkirkjunni var svo haldið í Reykstofuna, sem er hluti Kirkju- bæjarbýlisins, en hún var upprunalega byggð um 1100. Er Kirkjubæjarbýlið eitt elsta timburhús í heimi sem enn er búið í. Að lokum var haldið til núverandi kirkju í Kirkjubæ, en útveggir hennar eru frá 12. öld, sem gerir hana að elstu kirkju Færeyja, sem enn er í notkun. Prófaði hópurinn hljómburð- inn í kirkjunni með því að fá lánaðar færeyskar sálmabækur sem í kirkjunni voru og taka Ó Jesú bróðir besti á færeysku. Því næst var Jóhan Hendrik kvaddur og stefnan tekin aftur á Þórshöfn. Í Þórshöfn var svo kvöldverður og móttaka í boði Þórshafnar. Fór hún fram í Hornahúsinu, sem er gamalt bóndabýli, er sveitarfélagið Þórshöfn notar sem móttökuhús. Bauð Heðin Mortensen, borgarstjóri Þórs- hafnar, Íslendingana velkomna og svo tók við góður matur, söngur og gleði og gaman. Var Jákup Simonsen, deildarstjóra mennta- máladeildar Þórshafnar, þakkað fyrir góðar móttökur Þórshafnar, en borgarstjórinn þurfti að hverfa til annarra skyldustarfa áður en kvöldið var úti. Einnig var Tóri í Hoyvik þakkað fyrir leiðsögn og samveru. Loks var svo Tróndi þakkað fyrir skipulagninguna, sam- veruna og fræðsluna, en hann var fyrirtaks leiðsögu- maður. Dagskránni lauk svo með smá kennslustund í færeyskum hringdansi, áður en haldið var út í rútu og ekið til Runavik, en þar var gist síðustu nóttina. Föstudagur 3. september Lítill tími gafst til annars en að koma sér út á flug- völl, þótt óneitanlega mætti njóta útsýnisins á leið- inni þangað, en þennan dag var mjög gott veður – sólskin og blíða. Á flugvellinum urðu svo skil – hluti hópsins tók flugið heim til Íslands, en hluti varð eftir og kom heim þremur dögum síðar. Nánar verður sagt frá framhaldsferðinni síðar. Jóhan Hendrik W. Poulsen segir frá Kirkjubæ í Reykstofunni. Skilaboð frá bæjarstjórn Þórshafnar til íbúa bæjarins. Óskandi væri að sveitarfélög hér á landi tækju þetta sér til fyrirmyndar. Tróndur Leivsson, Ólavur Rasmussen og Kristin Michel- sen taka lagið fyrir Íslendingana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.