Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 93

Skógræktarritið - 15.10.2010, Blaðsíða 93
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201092 Tegund inngrips Skógrækt ríkisins Skógræktarfélög Norðurlandsskógar Héraðsskógar ALLS Grisjun 63 20 83 Gisjun í ungskógi 17 8,7 25,7 Rjóðurfelling 0 Flatarmál grisjunar, gisjunar og rjóðurfellingar árið 2009 (hektarar, ha) * Ársverk svarar til u.þ.b. 2000 klst. eða 260 daga í vinnu. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirki. Ársverk í skógrækt* Til samanburðar er meðaltal áranna 2004–2008 um 8 þúsund tré og var botninum náð árið 2006 þegar aðeins voru bókfærð 7.343 seld jólatré. Þar sem upplýsingar vantar frá nokkrum aðilum má ætla að vanmat nú sé nokkru meira en áður og gæti það hæglega numið á bilinu 1–2 þúsund tré. Því má ætla að heildarfjöldi íslenskra jólatrjáa sé nú áþekkur og þegar best lét. Grisjun og skógarhögg Grisjun hefur aukist umtalsvert bæði hjá Skógrækt ríkisins og skógræktarfélögum. Kemur þar bæði til bætt samkeppnisstaða viðarafurða gagnvart inn- flutningi og staðan á vinnumarkaðnum. Þá hafa Héraðsskógar og Norðurlandsskógar lagt áherslu á gisjun í ungskógi sem er lofsvert því oft er grisjun óráð nema í tíma sé tekin. Viðarafurðir Hér birtast upplýsingar frá Skógrækt ríkisins, Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur og Skógræktarfélagi Ey- firðinga. Talsverð aukning er í sölu á bolvið af greni og reykingavið frá fyrri árum en gera má ráð fyrir enn meiri aukningu árið 2010 og munar þá væntan- lega mest um afhendingar á viðarkurli til Járnblendi- verksmiðjunnar. Ársverk Tölur um ársverk í skógrækt birtast hér í annað skipti og nú frá öllum helstu aðilum. Samkvæmt þessari samantekt eru launuð ársverk í skógargeir- anum 125. Ljóst er að landshlutaverkefnin þurfa að samræma og bæta hjá sér skráningu og þar er um ákveðið vanmat að ræða hvað ársverk varðar, einnig vantar mikið upp á þessa skráninga varðandi Skógr. ríkisins Skógr.- félög Héraðs- & Austurl.sk. Suðurl.- skógar Vesturl.- skógar Skjólsk. á Vestfj. Norðurl.- skógar Heklusk. Landgr. ríkisins Aðrir ALLS Launuð störf: Stjórnunarstörf 10,0 10,0 4,7 2,0 2,0 2,6 1,0 0,5 33 Skógrækt 17,0 5,6 2,9 2,0 1,1 5,9 1,0 35 Skógarhögg og framl. viðarafurða 6,0 0,3 0,2 7 Ræktun og sala jólatrjáa 3,0 3 Mannvirkjagerð** 3,0 3,6 0,4 3,4 10 Plöntuframleiðsla 37,0 37 Rannsóknir 11,0 11 Annað 29,0 8,0 37 Sjálfboðavinna: Stjórnunarstörf 10,0 10 Skógrækt 400,0 400 Skógarhögg og framl. viðarafurða 1,0 1 Ræktun og sala jólatrjáa 3,0 3 Mannvirkjagerð** 2,0 2 Annað 10,0 10 Alls 50 473,0 14,2 4,9 4,0 4,1 10,5 1,5 0,0 37,0 562,2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.