Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 93

Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 93
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201092 Tegund inngrips Skógrækt ríkisins Skógræktarfélög Norðurlandsskógar Héraðsskógar ALLS Grisjun 63 20 83 Gisjun í ungskógi 17 8,7 25,7 Rjóðurfelling 0 Flatarmál grisjunar, gisjunar og rjóðurfellingar árið 2009 (hektarar, ha) * Ársverk svarar til u.þ.b. 2000 klst. eða 260 daga í vinnu. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirki. Ársverk í skógrækt* Til samanburðar er meðaltal áranna 2004–2008 um 8 þúsund tré og var botninum náð árið 2006 þegar aðeins voru bókfærð 7.343 seld jólatré. Þar sem upplýsingar vantar frá nokkrum aðilum má ætla að vanmat nú sé nokkru meira en áður og gæti það hæglega numið á bilinu 1–2 þúsund tré. Því má ætla að heildarfjöldi íslenskra jólatrjáa sé nú áþekkur og þegar best lét. Grisjun og skógarhögg Grisjun hefur aukist umtalsvert bæði hjá Skógrækt ríkisins og skógræktarfélögum. Kemur þar bæði til bætt samkeppnisstaða viðarafurða gagnvart inn- flutningi og staðan á vinnumarkaðnum. Þá hafa Héraðsskógar og Norðurlandsskógar lagt áherslu á gisjun í ungskógi sem er lofsvert því oft er grisjun óráð nema í tíma sé tekin. Viðarafurðir Hér birtast upplýsingar frá Skógrækt ríkisins, Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur og Skógræktarfélagi Ey- firðinga. Talsverð aukning er í sölu á bolvið af greni og reykingavið frá fyrri árum en gera má ráð fyrir enn meiri aukningu árið 2010 og munar þá væntan- lega mest um afhendingar á viðarkurli til Járnblendi- verksmiðjunnar. Ársverk Tölur um ársverk í skógrækt birtast hér í annað skipti og nú frá öllum helstu aðilum. Samkvæmt þessari samantekt eru launuð ársverk í skógargeir- anum 125. Ljóst er að landshlutaverkefnin þurfa að samræma og bæta hjá sér skráningu og þar er um ákveðið vanmat að ræða hvað ársverk varðar, einnig vantar mikið upp á þessa skráninga varðandi Skógr. ríkisins Skógr.- félög Héraðs- & Austurl.sk. Suðurl.- skógar Vesturl.- skógar Skjólsk. á Vestfj. Norðurl.- skógar Heklusk. Landgr. ríkisins Aðrir ALLS Launuð störf: Stjórnunarstörf 10,0 10,0 4,7 2,0 2,0 2,6 1,0 0,5 33 Skógrækt 17,0 5,6 2,9 2,0 1,1 5,9 1,0 35 Skógarhögg og framl. viðarafurða 6,0 0,3 0,2 7 Ræktun og sala jólatrjáa 3,0 3 Mannvirkjagerð** 3,0 3,6 0,4 3,4 10 Plöntuframleiðsla 37,0 37 Rannsóknir 11,0 11 Annað 29,0 8,0 37 Sjálfboðavinna: Stjórnunarstörf 10,0 10 Skógrækt 400,0 400 Skógarhögg og framl. viðarafurða 1,0 1 Ræktun og sala jólatrjáa 3,0 3 Mannvirkjagerð** 2,0 2 Annað 10,0 10 Alls 50 473,0 14,2 4,9 4,0 4,1 10,5 1,5 0,0 37,0 562,2

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.