Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 94

Skógræktarritið - 15.10.2010, Side 94
93SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Höggvin jólatré 2009 sumarstarfsfólk hjá skógræktarfélögum og fleiri skógræktarverkefnum. Upplýsingar um sjálfboða- liðastarf eru ófullkomnar og liggja ekki fyrir en eru áætlaðar eftir bestu vitneskju vísustu manna og taka að einhverju leyti mið af áðurnefndri vanskráningu sumarvinnufólks. Almennt Hér hefur verið gerð örstutt grein fyrir nokkrum helstu kennitölum skógræktarstarfsins fyrir árið 2009 og hvaðan þær upplýsingar koma. Sem fyrr eru þær þeim takmörkunum háðar, að vitað er að fleiri aðilar, en hér eru færðir til bókar, stunda skógrækt eða skylda starfsemi og upplýsingar vantar um ein- stök atriði skógræktarstarfsins frá fjölmörgum að- ilum. Að lokum vill höfundur þakka þeim fjölmörgu forsvarsmönnum skógræktarverkefna og gróðrar- stöðva sem hafa góðfúslega látið í té upplýsingar fyrir þessa samantekt. Einar Örn Jónsson aðstoðaði við öflun gagna frá gróðrarstöðvum og Ragnhildur Freysteinsdóttir las yfir texta og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Afurð Skógrækt ríkisins Skógræktarfélög* Bolviður, birki (m3) 5 Bolviður, lerki (m3) 12 Bolviður, greni (m3) 617 Bolviður, ótilgr. (m3) 35 Fiskhjallatrönur/spírur (m3) 74 Borð og plankar, lerki (m3) 15 27 Borð og plankar, birki (m3) 2 Borð og plankar, annað (m3) 2 Viðarkurl (m3) 394 100 Arinviður (tonn) 317 54 Reykingarviður (kg) 2180 Girðingarstaurar (stk) 587 Viðarplattar (stk) 1112 Viðarkol (kg) 0 * Aðeins bárust upplýsingar frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga og Reykvíkinga. Viðarframleiðsla 2009 Aðili Stafafura Rauðgreni Sitkagreni Blágreni Fjallaþinur Tegund óskilgr. Alls jólatré Skógræktarfélög* 2.799 1.076 434 500 62 2.404 7.275 Skógrækt ríkisins 596 1.308 212 1.144 38 3.298 Héraðsskógar 383 13 0 31 1 4 432 Alls 3.778 2.397 646 1.675 101 2.408 11.005 Hlutfall af heild 34,3% 21,8% 5,9% 15,2% 0,9% 21,9% 100,0% * Upplýsingar vantar frá allmörgum skógræktarfélögum, þar á meðal frá nokkrum sem selja töluvert af jólatrjám.

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.