Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 8

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 8
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20116 Hamfaraflóð Aðfaranótt 15. desember 1998 brast aðveituæð að Rafstöðinni í Elliðaárdal með þeim afleiðingum að í rúmlega hálfa klukkustund streymdu á sekúndu hverri 12 rúmmetrar af vatni niður Elliðaárdalinn. Vatnsflaumurinn fossaði fram rétt vestan við félags- heimili Orkuveitu Reykjavíkur og ruddi burt hluta af vegi og bílastæði við félagsheimilið og rauf 15 – 30 metra breitt skarð í hlíðina þar neðan við svo að trjágróður og allt að tveggja metra þykkur jarð- vegur sópaðist í burtu og klöppin stóð nakin eftir. Nálega 1.500 rúmmetrar jarðefna skoluðust burt og dreifðust þau ásamt trjám og gróðurtorfum yfir um það bil 700 fermetra svæði á flatlendinu neðan við, en eitthvað barst alla leið niður í árfarveginn og til sjávar. Skemmdir á gróðri urðu mestar í skógivax- inni brekkunni, þar sem meginrofið varð og svo á flatlendinu þar sem mismunandi þykkt lag af fram- burði lagðist yfir gróðurlendið. Segja má að afleiðingar flóðsins séu áþekkar þeim sem verða oft hér á landi af völdum náttúruhamfara svo sem skriðufalla og flóða. Aðstæðurnar eru þó um margt ólíkar. Rofið átti sér stað í landi sem hafði verið friðað fyrir beit í nokkra áratugi og þar var vaxinn upp skógur með mörgum helstu trjátegund- um sem ræktaðar eru hér á landi. Þarna var einstakt tækifæri til að fylgjast með endurgræðslu og gróður- framvindu á mjög röskuðu landi í óvenju gróðursælu Endurgræðsla eftir flóð í Elliðaárdal Höfundur Jóhann Pálsson Víða hafa fræplöntur tveggja eða fleiri tegunda vaxið upp mjög nærri hver annarri, hér má sjá viðju, sitkagreni og birki í einum hnappi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.