Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 19

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 19
17SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 hæðarlögum séu óþarfar, byggja meðal annars á dreifingu annarra trjátegunda í hlíðum fjallanna, tegunda hverra þrif eru þegar þekkt hérlendis. Hesli (Corylus avellana L.) er stórvaxinn runni sem þrífst ekki með góðu móti hérlendis, jafnvel ekki í skjól- góðum íslenskum garði, vegna mikils haustkals. Hesli vantar hér meiri sumarhita og lengra sumar fyrir eðlilegan vöxt. Hesli vex villt í Alpafjöllum upp í um 1200–1300 metra hæð. Önnur tegund, garða- hlynur (Acer pseudoplatanus L.) er til hérlendis sem stór tré í stöku garði. Þekkt er hversu mikið garða- hlynur kelur fyrstu áratugina í íslenskum görðum. Trén verða sí og æ fyrir miklu haustkali, sem minnk- ar þó eftir því sem þau stækka og þurfa að fæða fleiri greinar. Garðahlynur vex villtur í hlíðum Alpafjalla upp í 1700–1800 metra hæð. Út frá útbreiðslumunstri þessara tveggja tegunda skiptir höfundur skóginum í Alpafjöllum í þrjú hæðar lög: Háfjallaskógur í 1750–2700 m h.y.s. Hlíðarskógur í hæðarbilinu 1200–1750 m h.y.s. Dalbotnar og láglendari skógur fyrir neðan 1200 m h.y.s. Sé kvæmunum sem sáð var til víða um land frá 1954 til 1998 raðað samkvæmt þessari skiptingu, kemur í ljós að: 14 kvæmi komu úr háfjallalaginu. 16 kvæmi komu úr hlíðarlaginu. 32 kvæmi komu úr hæðarlögum neðar en 1200 m h.y.s. Skiptar skoðanir eru á því hvort nóg sé að gert með prófanir á kvæmum sem sótt voru neðar en 1750 metra. Höfundur hefur þá tilfinningu, eftir áðurgreindar ferðir sínar um Alpafjöllin í Sviss og Frakklandi, að svo sé. Kvæmin frá lægri stöðum geta vissulega vaxið mjög hratt hérlendis, en vís- bendingar úr tilraunum sýna meira haustkal með meðfylgjandi stofngöllum á þeim, þó að eitt og eitt tré hafi komið í ljós með merkilega beinum stofni og fallegri krónu. Í seinni sáningum frá árunum 2007 og 2009 eru 13 kvæmi úr háfjallalaginu og tvö úr hlíðarlaginu. Haustlitur á tveggja ára plöntum sést vel upp úr miðjum október og öll kvæmin voru komin með heiðgulan haustlit í októberlok. Annað hlíðarkvæmið var þó lengur grænt en hin kvæmin. Tilvitnunin úr grein Þrastar og Þórarins „mikill vaxtarþróttur sumra láglendiskvæma dugar ekki K or t: R ag nh ild ur F re ys te in sd ót ti r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.