Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 47

Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 47
45SKÓGRÆKTARRITIÐ 2011 lerki, fura, greni og birki. Þetta voru þær tegundir sem voru uppistaðan en auk þess setti ég lerkibelti sem þú sérð hér sitt hvoru megin við heimreiðina og síðan hefur ýmislegt bæst við á síðari árum. Í fyrstu eins og ég nefndi kom einnig dálítið af efni- við frá Hafravatni, m.a. man ég eftir að öspin kom þaðan sem Magnús var að fella um daginn en hún mældist um 9,30 metrar þannig að þú sérð að þetta hefur vaxið vonum framar. Það má segja að ég hafi lokið við að gróðursetja í svæðið um 1989. Það tók því um átta ár að koma plöntum í allt svæðið. Til skýringar þá er rétt að nefna að ég hef verið kennari lengst af og á þessum árum voru fríin lengri. Var hér kannski í tvo mánuði í senn og tók þá krakkana með. Á þessum tíma vann Magnús í fjármálaráðu- neytinu og vegna vinnu við fjárlagagerð og ýmislegt fleira atvikaðist það þannig að hann var sjaldan yfir sumartímann nema einstaka helgi og kannski mesta lagi tvær vikur á hverju sumri. En hér voru svo allir krakkarnir okkar í sveit og það var því gott að vera til taks og hafa þau í nágrenninu. Þetta var ómetan- legur tími og góð reynsla fyrir krakkana að læra að vinna við sveitastörf. Held að þau búi að því alla ævi“, segir Hildur. Skipulagt af fingrum fram „Nú ég vann jafnt og þétt að gróðursetningunni en hún var hins vegar ekki fyrirfram skipulögð. Ég eigraði hér um móana og þetta kom svona meira af sjálfu sér en ég hafði hins vegar í huga að skilja eftir eyður þar sem ég gróðursetti ekki og þar sem Vaxandi lerkiskógur. Létt yfir húsfreyjunni í Skjóli þrátt fyrir að bóndinn hafi fellt hæstu öspina. Nú er þetta orðið að matarborði og aftur sér til sólar á pallinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.