Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 60

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 60
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201158 mismunandi samsetningar af eftirfarandi breytingum á eiginleikum Heiðmerkur í skiptum fyrir misháa hækkun á útsvari í sínu sveitarfélagi í eitt skipti:12 • Göngustígar: Boðið var upp á lagningu útivistarstígar sem tengdi saman stígakerfi Garðabæjar- og Reykjavíkurhluta Heið- merkur. Um er að ræða 6 km langan malar- stíg sem næði frá enda Vífilsstaðahlíðar meðfram Heiðmerkurvegi að vatnsverndar- svæðinu við Myllulækjartjörn. • Vegbætur: Boðið var upp á lagningu bundins slitlags á Heiðmerkurveg frá Suðurlands- vegi að Elliðavatnsvegi við Maríuhella í Garðabæ. Um er að ræða tæplega 14 km tvíbreiðan veg sem liggur í gegnum alla Heiðmörk. Vegurinn yrði hannaður með það í huga að hámarkshraði á honum væri 50 km/klst. • Eftirlit: Boðið var upp á aukningu almenns eftirlits á svæðinu eins og t.d. eftirlit með utanvegaakstri, lausagöngu hunda, veiðum í Elliða- og Vífilsstaðavatni, rusli og um- gengni á svæðinu o.s.frv. Eftirlitið yrði á höndum landvarða sem hefðu til umráða bifreiðar og önnur tæki til eftirlits. Boðnir voru tveir kostir með tilliti til eftirlits, annars vegar eftirlit allan ársins hring og hins vegar eftirlit á þeim tíma ársins sem flestir notendur sækja svæðið heim, þ.e. frá apríl til september. Þátttakendum voru birt mismunandi valspjöld og voru þeir beðnir um að velja þann kost sem þeir kysu helst en ávallt var í boði að velja engar breytingar bæði með tilliti til breytinga og útsvars. Einna helst mætti réttlæta greiðsluvilja fyrir eftirliti á svæðinu sem vísbendingu um tilvistargildi svæðisins út frá því að þátttakendur væru að afhjúpa greiðsluvilja sinn fyrir því að svæðinu yrði ekki raskað með óæskilegri hegðun. Hins vegar felur aukið eftirlit einnig í sér aukinn ábata fyrir notendur í formi öryggis og betri umgengni á svæðinu sem hefði væntanlega í för með sér aukna aðsókn í svæðið. Mat á greiðsluvilja íbúa Garðabæjar og Reykjavíkur fyrir bættu aðgengi að Heiðmörk stendur yfir um þessar mundir og mun liggja fyrir á næstu mánuðum. Garðyrkjufélag Íslands - vaxandi í 125 ár Heimasíðan lifandi og full af fróðleik um gróður www.gardurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.