Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 66

Skógræktarritið - 15.05.2011, Qupperneq 66
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201164 það er ekki þar með sagt að hagsmunir skógræktar skuli ávallt víkja. Skógræktendur eiga því að svara gagnrýni en ekki láta sífellt undan. Telji t.d. einhver að stórfelld hætta sé á spillingu útsýnis vegna skóg- ræktar má benda þeim á að sú skoðun standist ekki vegna þess að a) skógrækt sé svo takmörkuð um- fangs að hún komi ekki til með að hafa mjög mikil áhrif á útsýni og b) að skógar séu fallegir og skapi sitt eigið landslag þar sem þeir vaxa. Að horfa á skóg er ekki síður útsýni en að horfa á fjall. Við ákvarðanatöku og í áætlanagerð um nýræktun skóga eru allir þessir þættir og fleiri vegnir og metnir. Sé vel að verki staðið ætti útkoman að verða sú að líkurnar á að ná markmiðum skógræktar séu miklar, að neikvæð áhrif á umhverfið og árekstrar við aðra landnýtingu séu í lágmarki og að fólk sé almennt sátt við skógræktina. Það þýðir sjaldnast að gengið sé að ýtrustu kröfum á öllum sviðum, en oftast felst lítill fórnarkostnaður fyrir markmið skógræktar í að taka umtalsvert tillit til verndarsjónarmiða og skoðana almennings. Það eru þrátt fyrir allt góð og gild rök, bæði hagræn og verndarmiðuð, fyrir því að gróður- setja ekki skóg á tilteknum stöðum eða nota ekki til- teknar aðferðir. Skógræktendur eiga þó að taka tillit til slíkra hluta af því að það er skynsamlegt en ekki til að þóknast andstæðingum skógræktar. Andstæðingar skógræktar eru ekki talsmenn al- mennings. Þeir lýsa fyrst og fremst sínum eigin skoðunum. Þeir verða líka seint sáttir. Viðleitni skógræktenda til að koma til móts við þá breytir engu um afstöðu þeirra til skógræktar. Gagnrýni þeirra verður því að mæta með staðföstum rökum og kröfu um sanngirni en ekki með eftirgjöf. Sátt við andstæðinga skógræktar getur ekki verið markmið skógræktenda. Sátt almennings við skógrækt er hins vegar mikilvæg. Skógræktendur eiga því að halda sínu striki og rækta sinn skóg, sjálfum sér til ánægju og landi og þjóð til góðs. Þakkarorð Höfundur þakkar Aðalsteini Sigurgeirssyni fyrir kveikjuna að þessari grein og Ragnhildi Freysteins- dóttur og Hallgrími Indriðasyni fyrir yfirlestur og góðar ábendingar Heimildir 1. Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson. 2003. Verðmæti ræktunarlands. Rit Ráðunautafundar 2003. Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvann- eyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins: 12–16. 2. Grétar Guðbergsson. 1998. Hrís og annað eldsneyti. Skógræktarritið 1998: 23–30. 3. Gunnlaugur Kristmundsson. 1958. Upphaf skipulags- bundinnar sandgræðslu. Sandgræðslan: Minnzt 50 ára starfs Sandgræðslu Íslands. Búnaðarfélag Íslands og Sandgræðsla ríkisins, Reykjavík. Bls. 187–249. 4. Hákon Bjarnason. 1959. Fólksfjölgun og framtíðarnytj- ar lands. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1959: 5–14. 5. Hákon Bjarnason og Þórarinn Benedikz. 1980. Plægingar og plöntun skógar. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1980: 47–49. 6. Hákon Bjarnason. 1983. Um barrviði og lauftré. Morgunblaðið, 26.10.1983. Bls. 37. 7. Helgi Sigurðsson. 2009. „Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa“: Upphafsár skógræktar og sandgræðslu á Íslandi. Ritgerð til M.A. prófs. Háskóli Íslands, Reykjavík. 175 bls. 8. Sigurður Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson. 1999. Ís- landsskógar, hundrað ára saga. Mál og Mynd, Reykja- vík. 267 bls. 9. Skógræktarfélag Íslands. 2011. Skógrækt í sátt við umhverfið. Af vefsíðu 22.03.2011: http://www. skog.is/index.php?option=com_content&view=- article&id=145%3Askograekt-i-satt-vie-umhverfie&ca- tid=24%3Averkefni&Itemid=104. 10. Snorri Baldursson. 2011. Bráðnauðsynlegar breyt- ingar á náttúruverndarlögum. Fréttablaðið, 22.02 2011. Bls. 14. 11. Thröstur Eysteinsson and Sherry Curl. 2007. Strange ideas: Subjectivity and reality in attitudes towards afforestation in Iceland. Í (Gudmundur Halldorsson, Edda Sigurdis Oddsdottir and Olafur Eggertsson eds.): Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Proceedings of the AFFORNORD conference, Reykholt, Iceland, June 18–22, 2005. TemaNord 2007:508. Bls. 235–242. 12. Umhverfisráðuneytið. 2010. Tillögur að breytingum á náttúruverndarlögum til umsagnar. Af vefsíðu 22.03 2011: http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1733. 13. Þórarinn Þórarinsson. 1974. Þjóðin lifði en skógurinn dó. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1974: 16–29. 14. Þröstur Eysteinsson. 2010. Grisjun og sala viðar hjá Skógrækt ríkisins. Ársrit Skógræktar ríkisins 2009: 26–33.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.