Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 90

Skógræktarritið - 15.05.2011, Blaðsíða 90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201188 Þau sem fara á annað borð í byggingavöruversl- anir verða fljótlega vör við að viður lauftrjáa er miklu dýrari en viður barrtrjáa. Þannig hefur það alltaf verið og verður líklega enn um sinn. Ef við getum ræktað verðmæt lauftré hvers vegna er þá ver- ið að rækta barrtré? Skyldi hluti af skýringunni vera sá að okkur dreymir um stórar miðlægar timburverk- smiðjur þar sem viður er sagaður í borð og planka til að nota sem burðarvið í byggingum eða stöðvar þar sem pappír er framleiddur? Hagnaður af slíkum iðn- aði er nokkuð tengdur stærðinni; stórar verksmiðjur eru hagkvæmari en litlar. Viljum við skapa umhverfi sem minnir á skandinavíska skóga? Fréttir sem ber- ast frá skógræktargeiranum tengjast oft brennslu á viði eða kurlara sem er að tæta trjáboli niður í spæni sem á að nota undir hross eða í skógarstíga. Til smíða er nýting barrtrjáa meiri en lauftrjáa þar sem stofnar barrtrjáa eru beinir, en mjög góð nýting sitkagrenis og stafafuru gæti t.d. einnig verið skjólbelti þessara tegunda utan um lauftrjáalundi. Það eru sem sé barrtrén sem ættu að vera fóstrur fyrir lauftrén en ekki öfugt. Verðmæti viðar Vangaveltur og reynsla af því að smíða úr grisjunarviði Höfundur Jón Guðmundsson Skálar úr innlendum viðartegundum. Með samlímingum má fá fram margs konar mynstur. Í þessum skálum má sjá ljósan birki­ og reynivið, rauðan seljuvið, gráan asparvið, dökkt gullregn og reynivið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.